Hannes Þór um mark Albaníu: „Mikil einföldun að hann eigi að gera betur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 11:01 Rúnar Alex Rúnarsson í leik Íslands og Albaníu. Vísir/Diego Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli í gærkvöld. Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi kom Rúnari Alex Rúnarssyni til varnar en margur taldi að hann hefði átt að geta betur í marki Albaníu. Þegar hálftími var liðinn af leiknum kom Taulent Seferi gestunum frá Albaníu yfir með skoti af stuttu færi eftir að Rúnar Alex hafði varið skot en ekki náð að halda því. Hannes Þór veit eitt og annað um markvörslu. Hér ver hann víti frá Lionel Messi á HM í Rússlandi.getty/Stefan Matzke Hannes Þór – sem lék 77 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og stóð meðal annars vaktina á EM í Frakklandi og HM í Rússlandi - var meðal sérfræðinga Viaplay á leiknum. Fór hann yfir mark Albaníu og var ekki alveg á þeim buxunum að þetta væri jafn einfalt og hinir ýmsu sófasérfræðingar létu þetta hljóma. „Mér finnst það mjög mikil einföldun að hann eigi að gera betur þarna,“ sagði Hannes Þór og hélt áfram. „Það er verið að skjóta á markið af stuttu færi og Rúnar Alex hefur tvo kosti. Annars vega rað fara niður með lófana – eins og hann gerir – eða að reyna halda boltanum með því að fá hann í fangið. Þá held ég að það séu allar líkur á að hann fái boltann í gegnum sig og inn því þetta er af svo stuttu færi.“ Rúnar Alex sjálfur var spurður út í markið í spjalli við Stöð 2 og Vísi eftir leik. „Þetta var skot af stuttu færi. Ég er ekki viss hvort boltinn hefði farið lengra í burtu hefði ég varið með fótunum. Ég vildi aldrei reyna halda þessum blauta bolta á blautu grasi. Ég ætlaði að reyna slá boltann í burtu og svo var það bara happa og glappa hvar frákastið myndi enda,“ sagði markvörður Íslands. Dæmigerð augnablik sem verða að detta með okkur Hannes Þór ræddi markið áfram og fór yfir hvernig svona augnablik þurfa að falla með íslenska landsliðinu ætli það sér aftur í hæstu hæðir. „Svo er spurning hvernig snertingu Rúnar Alex nær þegar hann lendir í lófunum á honum. Í þessu tilfelli skoppar boltinn meter frá honum og hann er óheppinn að hann lendir hjá leikmanni Albaníu. Þetta eru augnablik sem verða að detta með okkur, hvort sem þú horfir á það frá markverðinum eða liðinu í heild,“ bætti Hannes Þór við. Daníel Leó Grétarsson var í baráttunni við Seferi en miðvörðurinn var hænuskrefi á eftir framherjanum og því endaði boltinn í netinu. „Það er leikmaður að negla á markið af sex metra færi, þetta er ekki alltaf svona klippt og skorið,“ sagði Hannes Þór að endingu um markið. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6. júní 2022 20:35 Arnar Þór: Þurfum að stokka það plan upp á nýtt Arnar Þór Viðarsson sagði íslenska liðið hafa spilað of neðarlega í fyrri hálfleiknum gegn Albaníu í gær. Hann sagði að áætlanir vegna leiksins gegn San Marinó á fimmtudag hefðu breyst vegna breyttrar stöðu í riðli U-21 árs landsliðsins. 7. júní 2022 07:30 Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. 6. júní 2022 20:42 Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. 6. júní 2022 21:30 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Þegar hálftími var liðinn af leiknum kom Taulent Seferi gestunum frá Albaníu yfir með skoti af stuttu færi eftir að Rúnar Alex hafði varið skot en ekki náð að halda því. Hannes Þór veit eitt og annað um markvörslu. Hér ver hann víti frá Lionel Messi á HM í Rússlandi.getty/Stefan Matzke Hannes Þór – sem lék 77 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og stóð meðal annars vaktina á EM í Frakklandi og HM í Rússlandi - var meðal sérfræðinga Viaplay á leiknum. Fór hann yfir mark Albaníu og var ekki alveg á þeim buxunum að þetta væri jafn einfalt og hinir ýmsu sófasérfræðingar létu þetta hljóma. „Mér finnst það mjög mikil einföldun að hann eigi að gera betur þarna,“ sagði Hannes Þór og hélt áfram. „Það er verið að skjóta á markið af stuttu færi og Rúnar Alex hefur tvo kosti. Annars vega rað fara niður með lófana – eins og hann gerir – eða að reyna halda boltanum með því að fá hann í fangið. Þá held ég að það séu allar líkur á að hann fái boltann í gegnum sig og inn því þetta er af svo stuttu færi.“ Rúnar Alex sjálfur var spurður út í markið í spjalli við Stöð 2 og Vísi eftir leik. „Þetta var skot af stuttu færi. Ég er ekki viss hvort boltinn hefði farið lengra í burtu hefði ég varið með fótunum. Ég vildi aldrei reyna halda þessum blauta bolta á blautu grasi. Ég ætlaði að reyna slá boltann í burtu og svo var það bara happa og glappa hvar frákastið myndi enda,“ sagði markvörður Íslands. Dæmigerð augnablik sem verða að detta með okkur Hannes Þór ræddi markið áfram og fór yfir hvernig svona augnablik þurfa að falla með íslenska landsliðinu ætli það sér aftur í hæstu hæðir. „Svo er spurning hvernig snertingu Rúnar Alex nær þegar hann lendir í lófunum á honum. Í þessu tilfelli skoppar boltinn meter frá honum og hann er óheppinn að hann lendir hjá leikmanni Albaníu. Þetta eru augnablik sem verða að detta með okkur, hvort sem þú horfir á það frá markverðinum eða liðinu í heild,“ bætti Hannes Þór við. Daníel Leó Grétarsson var í baráttunni við Seferi en miðvörðurinn var hænuskrefi á eftir framherjanum og því endaði boltinn í netinu. „Það er leikmaður að negla á markið af sex metra færi, þetta er ekki alltaf svona klippt og skorið,“ sagði Hannes Þór að endingu um markið.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6. júní 2022 20:35 Arnar Þór: Þurfum að stokka það plan upp á nýtt Arnar Þór Viðarsson sagði íslenska liðið hafa spilað of neðarlega í fyrri hálfleiknum gegn Albaníu í gær. Hann sagði að áætlanir vegna leiksins gegn San Marinó á fimmtudag hefðu breyst vegna breyttrar stöðu í riðli U-21 árs landsliðsins. 7. júní 2022 07:30 Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. 6. júní 2022 20:42 Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. 6. júní 2022 21:30 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6. júní 2022 20:35
Arnar Þór: Þurfum að stokka það plan upp á nýtt Arnar Þór Viðarsson sagði íslenska liðið hafa spilað of neðarlega í fyrri hálfleiknum gegn Albaníu í gær. Hann sagði að áætlanir vegna leiksins gegn San Marinó á fimmtudag hefðu breyst vegna breyttrar stöðu í riðli U-21 árs landsliðsins. 7. júní 2022 07:30
Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. 6. júní 2022 20:42
Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. 6. júní 2022 21:30