Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2022 12:31 Floyd Mayweather hefur aldrei tapað í hringnum. Cliff Hawkins/Getty Images Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Floyd er einn frægasti hnefaleikakappi samtímans og hefur þénað ótrúlega á ferli sínum. Alls keppti hann 50 sinnum á ferlinum og vann alla 50 bardagana, þar af 27 með rothöggi. Í dag er hann metinn á rúmlega 460 milljónir Bandaríkjadala. „Ég er að vinna í því að eignast lið. Ég hef verið að tala við ákveðna aðila undanfarna sex mánuði. Það er eitthvað sem ég hef verið að vinna að á bakvið tjöldin en ég hef aldrei komið fram opinberlega og sagt það við fjölmiðla.“ Fyrr en nú það er. Floyd opnaði á umræðuna í hlaðvarpsþætti og ræddi þetta svo við fjölmiðla í vikunni er hann ræddi enn einn grínbardagann sem hann mun taka þátt í. „Ég og teymið mitt höfum verið að vinna á bakvið tjöldin með NBA-deildinni. Ég get ekki sagt hvar eða hvenær en ég er að vinna í því að eignast lið.“ Floyd Mayweather has been working "behind the scenes" on potential NBA ownership, per @reviewjournal."I can t say exactly where, but I m working on getting a team. pic.twitter.com/MryEVrNV5Z— Front Office Sports (@FOS) June 15, 2022 Hinn 45 ára gamli Floyd er búsettur í Las Vegas og hver veit nema hann og LeBron James sameini krafta sína í Syndaborginni. Körfubolti NBA Box Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Floyd er einn frægasti hnefaleikakappi samtímans og hefur þénað ótrúlega á ferli sínum. Alls keppti hann 50 sinnum á ferlinum og vann alla 50 bardagana, þar af 27 með rothöggi. Í dag er hann metinn á rúmlega 460 milljónir Bandaríkjadala. „Ég er að vinna í því að eignast lið. Ég hef verið að tala við ákveðna aðila undanfarna sex mánuði. Það er eitthvað sem ég hef verið að vinna að á bakvið tjöldin en ég hef aldrei komið fram opinberlega og sagt það við fjölmiðla.“ Fyrr en nú það er. Floyd opnaði á umræðuna í hlaðvarpsþætti og ræddi þetta svo við fjölmiðla í vikunni er hann ræddi enn einn grínbardagann sem hann mun taka þátt í. „Ég og teymið mitt höfum verið að vinna á bakvið tjöldin með NBA-deildinni. Ég get ekki sagt hvar eða hvenær en ég er að vinna í því að eignast lið.“ Floyd Mayweather has been working "behind the scenes" on potential NBA ownership, per @reviewjournal."I can t say exactly where, but I m working on getting a team. pic.twitter.com/MryEVrNV5Z— Front Office Sports (@FOS) June 15, 2022 Hinn 45 ára gamli Floyd er búsettur í Las Vegas og hver veit nema hann og LeBron James sameini krafta sína í Syndaborginni.
Körfubolti NBA Box Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira