„Vorum með yfirburði í seinni hálfleik“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 16. júní 2022 21:18 Arnar Grétarsson þjálfari KA vísir/stefán „Það eru blendnar tilfinningar, vonbrigði að fara bara með eitt stig en samt mjög sáttur við frammistöðuna í seinni hálfleik,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari KA eftir 2-2 jafntefli á móti Fram á nýjum KA velli í kvöld. Fram var komið í 2-0 þegar 35 mínútur voru búnar af leiknum. „Mér fannst það að vera 2-0 undir vera vel gegn gangi leiksins. Mér fannst við vera mun betri þótt við værum ekki með algjöra yfirburði en við sköpuðum samt færi. Þeir áttu þrjú skot á markið í fyrri hálfleik og þau voru öll fyrir utan teig en svona er stundum fótboltinn.“ „Þetta eru tvö mistök, í fyrra skiptið er Þorri að reyna að spila út en þeir lesa það. Hann skýtur af ca. 20 metra færi og það er erfitt að segja eitthvað við því. Danni gerist sekur um að tapa boltanum í seinna markinu á slæmum stað, þar eru samt fjórir varnarmenn fyrir framan en aftur frábært skot og þá er orðið 2-0. Það gerir leikinn svolítið erfiðan“ KA kom sterkara út í seinni hálfleikinn og óð í færum. „Við stjórnuðum leiknum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá vorum við með algjöra yfirburði á vellinum en það er bara ekki nóg. Þú þarft að skora og þú þarft að halda markinu þínu á núlli. Menn komu vel inn í síðari hálfleikinn og vera mjög vinnusamir. Við fengum hvert færið á fætur öðru og þau klikkuðu en menn hættu samt ekki og það er nú yfirleitt þannig að ef menn eru vinnusamir þá uppskera þeir.“ „Það vantaði herslumuninn á að skora þriðja markið en það tókst ekki þannig við sættum okkur við að taka eitt stig út úr þessum leik.“ Þorri Mar Þórisson og Bjarni Aðalsteinsson fóru báðir meiddir út af velli. Nei ekki mikið, Þorri fékk eitthvað aftan í lærið og með Bjarna að þá var ökklin. Það þarf að skoða með Þorra, vonandi er það eitthvað vægt en ef þetta er slitin vöðvi þá eru þetta nokkrar vikur en við vonum ekki. KA var að keppa sinn fyrsta leik á nýjum keppnisvellu við KA heimilið en fram að þessu hafði KA keppt á ónýtum Greifavelli og núna síðast að spila heimaleiki sýna á Dalvík. „Það er geggjað fyrir allt félagið. Sjálfboðaliðarnir sem hafa verið að djöflast hér síðustu vikur eiga hrós skilið. Ég held að þetta sé fyrsti farsi í uppbyggingunni. Það á eftir að gera ýmislegt, til dæmis nýr keppnisvöllur með stúku og vonandi viðbygging. Það er mjög erfitt að fá bara völl því það vantar líka klefa, þannig ég vona að bærinn klári alla uppbygginguna og þá getur KA farið að segja að þeir séu með aðstöðu á við bestu félögin á landinu.“ Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Fram var komið í 2-0 þegar 35 mínútur voru búnar af leiknum. „Mér fannst það að vera 2-0 undir vera vel gegn gangi leiksins. Mér fannst við vera mun betri þótt við værum ekki með algjöra yfirburði en við sköpuðum samt færi. Þeir áttu þrjú skot á markið í fyrri hálfleik og þau voru öll fyrir utan teig en svona er stundum fótboltinn.“ „Þetta eru tvö mistök, í fyrra skiptið er Þorri að reyna að spila út en þeir lesa það. Hann skýtur af ca. 20 metra færi og það er erfitt að segja eitthvað við því. Danni gerist sekur um að tapa boltanum í seinna markinu á slæmum stað, þar eru samt fjórir varnarmenn fyrir framan en aftur frábært skot og þá er orðið 2-0. Það gerir leikinn svolítið erfiðan“ KA kom sterkara út í seinni hálfleikinn og óð í færum. „Við stjórnuðum leiknum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá vorum við með algjöra yfirburði á vellinum en það er bara ekki nóg. Þú þarft að skora og þú þarft að halda markinu þínu á núlli. Menn komu vel inn í síðari hálfleikinn og vera mjög vinnusamir. Við fengum hvert færið á fætur öðru og þau klikkuðu en menn hættu samt ekki og það er nú yfirleitt þannig að ef menn eru vinnusamir þá uppskera þeir.“ „Það vantaði herslumuninn á að skora þriðja markið en það tókst ekki þannig við sættum okkur við að taka eitt stig út úr þessum leik.“ Þorri Mar Þórisson og Bjarni Aðalsteinsson fóru báðir meiddir út af velli. Nei ekki mikið, Þorri fékk eitthvað aftan í lærið og með Bjarna að þá var ökklin. Það þarf að skoða með Þorra, vonandi er það eitthvað vægt en ef þetta er slitin vöðvi þá eru þetta nokkrar vikur en við vonum ekki. KA var að keppa sinn fyrsta leik á nýjum keppnisvellu við KA heimilið en fram að þessu hafði KA keppt á ónýtum Greifavelli og núna síðast að spila heimaleiki sýna á Dalvík. „Það er geggjað fyrir allt félagið. Sjálfboðaliðarnir sem hafa verið að djöflast hér síðustu vikur eiga hrós skilið. Ég held að þetta sé fyrsti farsi í uppbyggingunni. Það á eftir að gera ýmislegt, til dæmis nýr keppnisvöllur með stúku og vonandi viðbygging. Það er mjög erfitt að fá bara völl því það vantar líka klefa, þannig ég vona að bærinn klári alla uppbygginguna og þá getur KA farið að segja að þeir séu með aðstöðu á við bestu félögin á landinu.“
Fótbolti Besta deild karla KA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira