Koddahjal Gunnar Dan Wiium skrifar 20. júní 2022 11:02 Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn. Ég sagðist halda að um svokallað “foul play” væri í gangi undir yfirborðinu. Hagsmunaaðilar eiga í raun alla miðla og eru þar af leiðandi að stýra hugsunum okkar og viðhorfum í ákveðna átt. Þessi stýring hefur áhrif á hvað við eða hvort við kjósum yfir okkur stjórnendur og fulltrúa sem í lok dags þurfa einnig að kaupa brauð og Teslur eins og við hin. Vitundin er þjökuð af möru efnishyggjunar í formi hinna ýmsu hugmynda og kennisetninga. Fyrir vikið er samkenndin rýrð því samkennd nærist aðeins og dafnar í því rými sem hugmyndin étur upp. Við erum greind og lyfjuð, óháð aldri og stöðu. Börn greind og lyfjuð, fullorðnir greind og lyfjuð, gamalmenni greind og lyfjuð. Okkur er talin í trú um að sársaukinn sé óviðeigandi og krónískur nema að honum sé þrýst aftur í hellinn í stað þess að hlusta á hvað hann er í raun að segja okkur því sársaukinn er röddinn sem færir okkur mikilvægustu skilaboðin. Ég er ekki þunglyndið sem ég upplifi, ég er ekki kvíðinn sem ég upplifi, né ranghugmyndirnar. Ég er sá sem leitar sjálfs síns en veit ekki af því. Konan mín spyr hvort ég sé enn svartsýnn og ég íhuga spurninguna og virkt innsæi færir mér svarið. Málið er að ef sá sem leitar af lýginni innra með sjálfum sér, sínum innri einræðisherra og kúgara, sá mun öðlast getu til raunsæis. Því lýgin þrífst í myrkri og skugga, sýn mín á lýgina mun uppræta hana, hún koðnar og eftir stendur rýmið sem fær ég´ið til sjá sína eigin spegilmynd í tærri tjörn vitundar. Þá mun ég komast að því að ég´ið leitar sjálfs síns, þar er greiningin og að ég er mitt eigið apótek. Ég sé lýgina í heiminum því ég sé hana innra með mér, þessi sýn er ekki svartsýni, hún er ljós og raunsæ. Svo nei, ég er ekki lengur svartsýnn, ég er raunsær. Höfundur starfar sem smíðakennari og er þáttarstjórnandi Þvottahússins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Skoðun Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Sjá meira
Konan mín spyr mig í gærkvöld hvort að ég sé enn svona svartsýnn eins og ég var í COVID. Hún er þá að vísa í meinta yfirtöku og endurræsingu hinna fáu, svikamyllu lyfjarisana og óttastjórnun alríkisins, hinn stökkbreytta super kapitalisma sem sér hag sinn í fækka mönnum hér á jörðu og gera framleiðsluna sem og markaðinn skilvirkari og á allan hátt hlýðnari með lyfjun, kúgun og harðstjórn. Ég sagðist halda að um svokallað “foul play” væri í gangi undir yfirborðinu. Hagsmunaaðilar eiga í raun alla miðla og eru þar af leiðandi að stýra hugsunum okkar og viðhorfum í ákveðna átt. Þessi stýring hefur áhrif á hvað við eða hvort við kjósum yfir okkur stjórnendur og fulltrúa sem í lok dags þurfa einnig að kaupa brauð og Teslur eins og við hin. Vitundin er þjökuð af möru efnishyggjunar í formi hinna ýmsu hugmynda og kennisetninga. Fyrir vikið er samkenndin rýrð því samkennd nærist aðeins og dafnar í því rými sem hugmyndin étur upp. Við erum greind og lyfjuð, óháð aldri og stöðu. Börn greind og lyfjuð, fullorðnir greind og lyfjuð, gamalmenni greind og lyfjuð. Okkur er talin í trú um að sársaukinn sé óviðeigandi og krónískur nema að honum sé þrýst aftur í hellinn í stað þess að hlusta á hvað hann er í raun að segja okkur því sársaukinn er röddinn sem færir okkur mikilvægustu skilaboðin. Ég er ekki þunglyndið sem ég upplifi, ég er ekki kvíðinn sem ég upplifi, né ranghugmyndirnar. Ég er sá sem leitar sjálfs síns en veit ekki af því. Konan mín spyr hvort ég sé enn svartsýnn og ég íhuga spurninguna og virkt innsæi færir mér svarið. Málið er að ef sá sem leitar af lýginni innra með sjálfum sér, sínum innri einræðisherra og kúgara, sá mun öðlast getu til raunsæis. Því lýgin þrífst í myrkri og skugga, sýn mín á lýgina mun uppræta hana, hún koðnar og eftir stendur rýmið sem fær ég´ið til sjá sína eigin spegilmynd í tærri tjörn vitundar. Þá mun ég komast að því að ég´ið leitar sjálfs síns, þar er greiningin og að ég er mitt eigið apótek. Ég sé lýgina í heiminum því ég sé hana innra með mér, þessi sýn er ekki svartsýni, hún er ljós og raunsæ. Svo nei, ég er ekki lengur svartsýnn, ég er raunsær. Höfundur starfar sem smíðakennari og er þáttarstjórnandi Þvottahússins.
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar