Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 11:01 Glódís Perla í einum af sínum 101 landsleik. Vísir/Vilhelm Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. Miðvörðurinn Glódís Perla er einn af máttarstólpum íslenska liðsins sem mætir til leiks á Evrópumótinu í Englandi. Hún hefur spilað 101 leik fyrir Íslands hönd og er í raun ómögulegt að spá fyrir hvað þeir verða margir. Glódís Perla er á leið á sitt þriðja Evrópumót. Meistaraflokksferillinn hófst með HK/Víking þegar hún var aðeins 14 ára gömul. Hún fór til Stjörnunnar fyrir sumarið 2012 og var í lykilhlutverki þegar liðið varð Íslandsmeistari ári síðar með fullt hús stiga. Eftir að verða meistari á nýjan leik haustið 2014 hélt Glódís Perla til Svíþjóðar. Þar lék hún með Eskilstuna United til 2017 þegar hún gekk í raðir FC Rosengård. Eftir fjögur góð ár þar var komið að breytingum. Gekk Glódís Perla í raðir þýska stórliðsins Bayern München og leikur þar enn. Glódís Perla á fleygiferð gegn Hollandi.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Fyrsti meistaraflokksleikur? Fyrst keppnisleikur var þegar ég var 14 ára með HK/Víking á móti Selfossi árið 2009. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Tveir þjálfarar sem standa upp úr hjá mér eru JP sem þjálfaði mig í Danmörku og Jonas Eidevall (þjálfar Arsenal í dag) sem þjálfaði mig í Rosengård. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Keyrum inn í helgina. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Það ætla alveg margir í stórfjölskyldunni að koma og einhverjir vinir svo við verðum með góðan stuðning frá mínu fólki. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég var að vinna á leikskóla áður en ég fór út í atvinnumennsku og síðan þá er ég búin með BA í sálfræði og búin með einkaþjálfaranám. Í hvernig skóm spilarðu? Puma Ultra Uppáhalds lið í enska? Manchester United Uppáhalds tölvuleikur? Bubble Trouble. Uppáhalds matur? Stappaður fiskur og kartöflur með smjöri og salti. Fyndnust í landsliðinu? Alveg margar mjög fyndnar en verð að segja Cessa eða Gunný. Gáfuðust í landsliðinu? Munda. Óstundvísust í landsliðinu? Karólína Lea. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? England. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Fá mér bolla og hlægja með stelpunum. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Catarina Macario í Lyon er drullu góð. Átrúnaðargoð í æsku? Katrín Jónsdóttir. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég hef unnið söngvakeppni Kópavogs. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Sjá meira
Miðvörðurinn Glódís Perla er einn af máttarstólpum íslenska liðsins sem mætir til leiks á Evrópumótinu í Englandi. Hún hefur spilað 101 leik fyrir Íslands hönd og er í raun ómögulegt að spá fyrir hvað þeir verða margir. Glódís Perla er á leið á sitt þriðja Evrópumót. Meistaraflokksferillinn hófst með HK/Víking þegar hún var aðeins 14 ára gömul. Hún fór til Stjörnunnar fyrir sumarið 2012 og var í lykilhlutverki þegar liðið varð Íslandsmeistari ári síðar með fullt hús stiga. Eftir að verða meistari á nýjan leik haustið 2014 hélt Glódís Perla til Svíþjóðar. Þar lék hún með Eskilstuna United til 2017 þegar hún gekk í raðir FC Rosengård. Eftir fjögur góð ár þar var komið að breytingum. Gekk Glódís Perla í raðir þýska stórliðsins Bayern München og leikur þar enn. Glódís Perla á fleygiferð gegn Hollandi.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Fyrsti meistaraflokksleikur? Fyrst keppnisleikur var þegar ég var 14 ára með HK/Víking á móti Selfossi árið 2009. Hver hefur kennt þér mest í fótbolta? Tveir þjálfarar sem standa upp úr hjá mér eru JP sem þjálfaði mig í Danmörku og Jonas Eidevall (þjálfar Arsenal í dag) sem þjálfaði mig í Rosengård. Lag sem kemur þér í gírinn fyrir leik? Keyrum inn í helgina. Mætir einhver af fjölskyldu/vinum til að styðja þig á EM? Það ætla alveg margir í stórfjölskyldunni að koma og einhverjir vinir svo við verðum með góðan stuðning frá mínu fólki. Hvaða námi eða vinnu hefur þú sinnt (fyrir utan fótbolta)? Ég var að vinna á leikskóla áður en ég fór út í atvinnumennsku og síðan þá er ég búin með BA í sálfræði og búin með einkaþjálfaranám. Í hvernig skóm spilarðu? Puma Ultra Uppáhalds lið í enska? Manchester United Uppáhalds tölvuleikur? Bubble Trouble. Uppáhalds matur? Stappaður fiskur og kartöflur með smjöri og salti. Fyndnust í landsliðinu? Alveg margar mjög fyndnar en verð að segja Cessa eða Gunný. Gáfuðust í landsliðinu? Munda. Óstundvísust í landsliðinu? Karólína Lea. Hvaða lið vinnur EM (ef ekki Ísland)? England. Hvað er skemmtilegast að gera milli æfinga og leikja í landsliðsferðum? Fá mér bolla og hlægja með stelpunum. Besti andstæðingur/leiðinlegasti andstæðingur? Catarina Macario í Lyon er drullu góð. Átrúnaðargoð í æsku? Katrín Jónsdóttir. Nefndu eina staðreynd um þig sem fáir vita? Ég hef unnið söngvakeppni Kópavogs.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00 Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01 Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00 Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01 Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02 Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01 Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Sjá meira
Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. 23. júní 2022 11:00
Átján dagar í EM: Á besta stuðningsliðið og borðar ekki smjör Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, fær þann heiður að vera fimmta í röðinni. 22. júní 2022 11:01
Átján dagar í EM: Næringarfræðingurinn fær fjölskylduna á fjórða stórmótið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir er sú sjötta í röðinni. 22. júní 2022 14:00
Nítján dagar í EM: Finnst sveppir ógeðslegir, elskar að prjóna og er sprenglærð Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United, er þriðja í röðinni. 21. júní 2022 11:01
Nítján dagar í EM: Púllari sem vann sem endurskoðandi og hlustar á gospel-tónlist Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðrún Arnardóttir er önnur í röðinni. 21. júní 2022 14:02
Tuttugu dagar í EM: „Dagný er seinust í 95 prósent tilvika“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir er önnur í röðinni. 20. júní 2022 14:01
Tuttugu dagar í EM: „Með þá lágmarkskröfu á klefatónlist að það sé hægt að syngja með laginu“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hallbera Guðný Gísladóttir ríður á vaðið. 20. júní 2022 11:02