Réttarhöldum yfir Griner frestað um nokkra daga Árni Jóhansson skrifar 3. júlí 2022 11:31 Brittney Griner leidd fyrir dómara AP Photo/Alexander Zemlianichenko Bandaríska körfuknattleikskonan Brittney Griner var leidd fyrir dómstóla í Rússlandi á föstudaginn síðasta en Griner var handtekin í febrúar síðastliðnum. Griner var handtekin og ákærð fyrir að hafa í fórum sínum kannabis olíu á leið inn í Rússland. Griner var á leið til Rússlands en hún ætlaði sér að spila fyrir liðið UMMC Ekaterinburg í rússnesku deildinni. Griner er á mála hjá Phoenx Mercury í WNBA deildinni í Bandaríkjunum. Þegar Griner var spurð af dómara hvort hún hefði svar við svaraði hún að hún væri ekki tilbúin til þess á föstudgainn síðastliðinn en að hún myndi svara þeim í náinni framtíð. Verði Griner dæmd á hún yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm fyrir að hafa komið með mikið magn af fíkniefnum inn í landið. Líkurnar á því að Griner verði dæmd til fangelsisvistar eru miklar en einungis eitt prósent af þeim sem eru ákærðir fyrir glæpi í Rússlandi eru sýknaðir og þá er hægt að snúa við sýknudómum þar í landi. Réttarhöldunum var svo frestað til 7. júlí þar sem tvö vitni létu ekki sjá sig við réttarhöldin. Áður höfðu tollvörður og aðili sem kom fram í lokuðu þinghaldi borið vitni fyrir dómnum. Áður hafði verið tekin sú ákvörðun að Griner yrði í gæsluvarðhaldi í sex mánuði í viðbót eða fram í desember næstkomandi. Réttarhöldin og gæsluvarðhaldið blandast inn í tímabil þar sem samband stórveldanna Bandaríkjanna og Rússlands gætu varla verið kaldari. Griner var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Associated Press fréttastofan hefur fylgst vel með atburðarrásinni og hægt er að lesa meira um þróunina og viðbrögð tengdra aðila með því að smella hér. Körfubolti Bandaríkin Rússland Mál Brittney Griner Tengdar fréttir Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Griner var á leið til Rússlands en hún ætlaði sér að spila fyrir liðið UMMC Ekaterinburg í rússnesku deildinni. Griner er á mála hjá Phoenx Mercury í WNBA deildinni í Bandaríkjunum. Þegar Griner var spurð af dómara hvort hún hefði svar við svaraði hún að hún væri ekki tilbúin til þess á föstudgainn síðastliðinn en að hún myndi svara þeim í náinni framtíð. Verði Griner dæmd á hún yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm fyrir að hafa komið með mikið magn af fíkniefnum inn í landið. Líkurnar á því að Griner verði dæmd til fangelsisvistar eru miklar en einungis eitt prósent af þeim sem eru ákærðir fyrir glæpi í Rússlandi eru sýknaðir og þá er hægt að snúa við sýknudómum þar í landi. Réttarhöldunum var svo frestað til 7. júlí þar sem tvö vitni létu ekki sjá sig við réttarhöldin. Áður höfðu tollvörður og aðili sem kom fram í lokuðu þinghaldi borið vitni fyrir dómnum. Áður hafði verið tekin sú ákvörðun að Griner yrði í gæsluvarðhaldi í sex mánuði í viðbót eða fram í desember næstkomandi. Réttarhöldin og gæsluvarðhaldið blandast inn í tímabil þar sem samband stórveldanna Bandaríkjanna og Rússlands gætu varla verið kaldari. Griner var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Associated Press fréttastofan hefur fylgst vel með atburðarrásinni og hægt er að lesa meira um þróunina og viðbrögð tengdra aðila með því að smella hér.
Körfubolti Bandaríkin Rússland Mál Brittney Griner Tengdar fréttir Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17