Grótta tyllti sér á topp deildarinnar Hjörvar Ólafsson skrifar 5. júlí 2022 21:13 Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö mörk fyrir Gróttu í kvöld. Mynd/Eyjólfur Garðarsson Grótta situr á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins í 10. umferð deildarinnar. Heil umferð var spiluð í kvöld en fjögur rauð spjöld litu dagsins ljós í leikjunum sex. Oliver Dagur Thorlacius, Kristófer Pétursson og Kjartan Halldórsson tvö skoruðu mörk Gróttu sem vann 4-1 sigur gegn Fjölni í leik liðanna á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Reynir Haraldsson lagði hins vegar stöðuna fyrir gestina úr Grafarvoginum. Fylkir gerði út um leik sinn við Þrótt Vogum í fyrri hálfleik en lokatölur í þeim leik urðu 3-0 Árbæingum í vil. Mathias Laursen, Þórður Hafþórsson og Arnór Jónsson voru á skotskónum í þeim leik sem fram fór í Vogunum. Það var mikil dramatík þegar HK og Grindavík leiddu saman hesta sína í Kórnum í Kópavogi. Örvar Eggertsson náði þar forystunni fyrir HK strax á annarri mínútu. Bjarna Runólfssyni, leikmanni HK, var vísað af velli með beinu rauðu spjaldi um miðbik seinni hálfleiks. Í uppbótartíma leiksins jafnað Tómas Ásgeirsson svo metin úr vítaspyrnu og útlit var fyrir að liðin myndu skipta stigunum á milli sín. Bruno Soares var hins vegar ekki á sama máli en hann skoraði sigurmark HK-liðsins á lokaandartökum leiksins. Afturelding snéri taflinu sér í vil í leik sínum við Kórdrengi að Varmá og fór með 2-1 sigur af hólmi. Fatai Gbadamosi kom Kórdrengjum yfir en Elmar Kári Enesson Cogic og Javier Ontiveros sáu til þess að Afturelding innbyrtu stigin þrjú. Axel Freyr Harðarson sem kom nýverið til Kórdrengja frá Víkingi fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu leiksins. Grótta hefur 19 stig á toppi deildarinnar, Fylkir, Selfoss og HK koma þar á eftir með 18 stig. Vestri er með 15 stig í fimmta sæti, Grindavík og Fjölnir 14 stig í sjötta og sjöunda sæti. Afturelding og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 13 stig hvort lið. Þór situr í tíunda sæti með 11 stig, KV er í því næstneðsta með sjö stig og Þróttur Vogum vermir botnsætið með tvö stig. Upplýsingar um úrslit, markaskorara og atburði í leikjunum eru fengnar frá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla Grótta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Oliver Dagur Thorlacius, Kristófer Pétursson og Kjartan Halldórsson tvö skoruðu mörk Gróttu sem vann 4-1 sigur gegn Fjölni í leik liðanna á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Reynir Haraldsson lagði hins vegar stöðuna fyrir gestina úr Grafarvoginum. Fylkir gerði út um leik sinn við Þrótt Vogum í fyrri hálfleik en lokatölur í þeim leik urðu 3-0 Árbæingum í vil. Mathias Laursen, Þórður Hafþórsson og Arnór Jónsson voru á skotskónum í þeim leik sem fram fór í Vogunum. Það var mikil dramatík þegar HK og Grindavík leiddu saman hesta sína í Kórnum í Kópavogi. Örvar Eggertsson náði þar forystunni fyrir HK strax á annarri mínútu. Bjarna Runólfssyni, leikmanni HK, var vísað af velli með beinu rauðu spjaldi um miðbik seinni hálfleiks. Í uppbótartíma leiksins jafnað Tómas Ásgeirsson svo metin úr vítaspyrnu og útlit var fyrir að liðin myndu skipta stigunum á milli sín. Bruno Soares var hins vegar ekki á sama máli en hann skoraði sigurmark HK-liðsins á lokaandartökum leiksins. Afturelding snéri taflinu sér í vil í leik sínum við Kórdrengi að Varmá og fór með 2-1 sigur af hólmi. Fatai Gbadamosi kom Kórdrengjum yfir en Elmar Kári Enesson Cogic og Javier Ontiveros sáu til þess að Afturelding innbyrtu stigin þrjú. Axel Freyr Harðarson sem kom nýverið til Kórdrengja frá Víkingi fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu leiksins. Grótta hefur 19 stig á toppi deildarinnar, Fylkir, Selfoss og HK koma þar á eftir með 18 stig. Vestri er með 15 stig í fimmta sæti, Grindavík og Fjölnir 14 stig í sjötta og sjöunda sæti. Afturelding og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 13 stig hvort lið. Þór situr í tíunda sæti með 11 stig, KV er í því næstneðsta með sjö stig og Þróttur Vogum vermir botnsætið með tvö stig. Upplýsingar um úrslit, markaskorara og atburði í leikjunum eru fengnar frá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Grótta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira