Útsending frá Opna breska meistaramótinu hefst klukkan 05.30 en sýnt verður frá upphitun kylfinganna sem leika á mótinu á Stöð 2 Sport 2.
Beint útsending frá Great Lakes Bay Invitational, sem er hluti af LPGA-mótaröðinni hefst svo klukkan 17.00 á Stöð 2 Sport 4.
Þá verður byrjað að sýna frá PGA-mótinu Barracuda-Championskip klukkan 22.00 á Stöð 2 Golf.