HK enn á toppnum eftir hádramatík Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2022 21:45 Arnþór Ari Atlason skoraði sigurmark HK-inga á Selfossi en nóg átti eftir að gerast eftir það mark. hk.is HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld. HK hélt sér á toppnum með því að vinna Selfoss 2-1 á útivelli í toppslag þar sem heimamenn klikkuðu á tveimur vítaspyrnum. Adam Örn Sveinbjörnsson kom Selfossi yfir og Gary Martin gat aukið muninn í 2-0 fyrir hálfleik en Arnar Freyr Ólafsson varði vítaspyrnu hans. Í seinni hálfleik komst HK yfir með mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og Arnþóri Ara Atlasyni en Selfoss fékk annað víti tíu mínútum fyrir leikslok, þegar Ívar Örn Jónsson var rekinn af velli. Gonzalo Zamorano tók þá spyrnuna en hitti ekki markið. Fylkir vann KV 3-2 í Vesturbænum eftir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Þorður Gunnar Hafþórsson skoraði sigurmarkið um miðjan seinni hálfleik. Níu mörk voru svo skoruð í Grindavík þar sem Afturelding náði að vinna 5-4 sigur í hreint ótrúlegum leik. Marciano Aziz skoraði sigurmark leiksins á 89. mínútu. Loks unnu Fjölnismenn 6-0 stórsigur á botnliði Þróttar Vogum og komu sér þannig upp í 3. sæti. Fjölnir er með 23 stig, fjórum stigum á eftir Fylki og fimm stigum á eftir toppliði HK. Á morgun mætast svo Kórdrengir og Þór en umferðinni lýkur á laugardag þegar Vestri tekur á móti Gróttu. Allar upplýsingar um markaskorara og úrslit eru af Fótbolti.net. Fótbolti Lengjudeild karla HK UMF Selfoss Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
HK hélt sér á toppnum með því að vinna Selfoss 2-1 á útivelli í toppslag þar sem heimamenn klikkuðu á tveimur vítaspyrnum. Adam Örn Sveinbjörnsson kom Selfossi yfir og Gary Martin gat aukið muninn í 2-0 fyrir hálfleik en Arnar Freyr Ólafsson varði vítaspyrnu hans. Í seinni hálfleik komst HK yfir með mörkum frá Stefáni Inga Sigurðarsyni og Arnþóri Ara Atlasyni en Selfoss fékk annað víti tíu mínútum fyrir leikslok, þegar Ívar Örn Jónsson var rekinn af velli. Gonzalo Zamorano tók þá spyrnuna en hitti ekki markið. Fylkir vann KV 3-2 í Vesturbænum eftir að hafa lent tvívegis undir í leiknum. Þorður Gunnar Hafþórsson skoraði sigurmarkið um miðjan seinni hálfleik. Níu mörk voru svo skoruð í Grindavík þar sem Afturelding náði að vinna 5-4 sigur í hreint ótrúlegum leik. Marciano Aziz skoraði sigurmark leiksins á 89. mínútu. Loks unnu Fjölnismenn 6-0 stórsigur á botnliði Þróttar Vogum og komu sér þannig upp í 3. sæti. Fjölnir er með 23 stig, fjórum stigum á eftir Fylki og fimm stigum á eftir toppliði HK. Á morgun mætast svo Kórdrengir og Þór en umferðinni lýkur á laugardag þegar Vestri tekur á móti Gróttu. Allar upplýsingar um markaskorara og úrslit eru af Fótbolti.net.
Fótbolti Lengjudeild karla HK UMF Selfoss Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira