Agla María snýr aftur í Breiðablik Hjörvar Ólafsson skrifar 25. júlí 2022 15:28 Agla María Albertsdóttir í leik með Íslandi á EM í Englandi á dögunum. Visir/Getty Agla María Albertsdóttir hefur fengið félagaskipti í Breiðablk frá sænska félaginu Häcken. Þetta kemur fram á heimasíðu knattspyrnusambands Íslands. Agla María gekk til liðs við Häcken frá Breiðabliki í upphafi þessa árs en henni hefur gengið illa að festa sig í sessi hjá liðinu. Breiðablik er í öðru sæti Bestu deildar kvenna eins og sakir standa en liðið er fjórum stigum á eftir Val, þegar átta umferðir eru eftir af deildinni. Agla María getur leikið með Blikum þegar liðið mætir KR í næstu umferð deildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þessi 22 ára gamli kantmaður hefur skorað 46 mörk í 69 leikjum fyrir Breiðablik. Agla María kom að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum fyrir Blika áður en hún söðlaði um til Svíþjóðar. Árið 2018 varð Agla María Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki og svo bikarmeistari með Kópavogsliðinu síðasta haust. Þá varð Agla María Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2016 en auk þessara félaga hefur hún leikið með Val hér á landi. Agla María kom inná sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumóinu í Englandi gegn Belgum og Ítölum. Hún var svo í byrjunarliðinu þegar íslenska liðið mætti Frökkum í lokaumferð í riðlakeppni mótsins. Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Agla María gekk til liðs við Häcken frá Breiðabliki í upphafi þessa árs en henni hefur gengið illa að festa sig í sessi hjá liðinu. Breiðablik er í öðru sæti Bestu deildar kvenna eins og sakir standa en liðið er fjórum stigum á eftir Val, þegar átta umferðir eru eftir af deildinni. Agla María getur leikið með Blikum þegar liðið mætir KR í næstu umferð deildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þessi 22 ára gamli kantmaður hefur skorað 46 mörk í 69 leikjum fyrir Breiðablik. Agla María kom að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum fyrir Blika áður en hún söðlaði um til Svíþjóðar. Árið 2018 varð Agla María Íslands- og bikarmeistari með Breiðabliki og svo bikarmeistari með Kópavogsliðinu síðasta haust. Þá varð Agla María Íslandsmeistari með Stjörnunni árið 2016 en auk þessara félaga hefur hún leikið með Val hér á landi. Agla María kom inná sem varamaður í fyrstu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumóinu í Englandi gegn Belgum og Ítölum. Hún var svo í byrjunarliðinu þegar íslenska liðið mætti Frökkum í lokaumferð í riðlakeppni mótsins.
Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira