Agla María: Lærði helling þó spiltíminn hafi verið lítill Hjörvar Ólafsson skrifar 26. júlí 2022 22:03 Agla María Albertsdóttir er komin aftur í Blikabúninginn. Mynd/Breiðablik Agla María Albertsdóttir er sátt við að vera kominn aftur í Breiðablik eftir skammvinna dvöl hjá sænska félaginu Häcken. „Ég er búin að læra helling og fá heilmikið út úr þessu þó svo að spiltíminn hafi verið af skornum skammti. Ég hefði viljað spilað meira og ég er ánægð að vera komin aftur á stað sem ég þekki mjög vel," segir Agla María Albertsdóttir um tíma sinn hjá Häcken og endurkomuna í Blika. Agla María gekk til liðs við Häcken frá Breiðabliki í upphafi þessa árs en náði ekki að festa sig í sessi hjá sænska liðinu. Af þeim sökum er hún komin aftur í Kópavoginn þar sem hún mun leika sem lánsmaður út yfirstandandi leiktíð. „Það er góð tilfinning að vera komin aftur í Kópavoginn. Það er gott þjálfarateymi og sterkur hópur leikmanna sem ég hef spilað með áður. Nú hlakka ég bara til að fá að spila meira," segir kantmaðurinn öflugi. Landsliðskonan ræddi einnig um upplifun sína af Evrópumótinu í Englandi í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Agla María kom inná sem varamaður á móti Belgum og Ítölum og byrjaði svo leikinn geng Frökkum í lokaumferð riðlakeppninnar. Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
„Ég er búin að læra helling og fá heilmikið út úr þessu þó svo að spiltíminn hafi verið af skornum skammti. Ég hefði viljað spilað meira og ég er ánægð að vera komin aftur á stað sem ég þekki mjög vel," segir Agla María Albertsdóttir um tíma sinn hjá Häcken og endurkomuna í Blika. Agla María gekk til liðs við Häcken frá Breiðabliki í upphafi þessa árs en náði ekki að festa sig í sessi hjá sænska liðinu. Af þeim sökum er hún komin aftur í Kópavoginn þar sem hún mun leika sem lánsmaður út yfirstandandi leiktíð. „Það er góð tilfinning að vera komin aftur í Kópavoginn. Það er gott þjálfarateymi og sterkur hópur leikmanna sem ég hef spilað með áður. Nú hlakka ég bara til að fá að spila meira," segir kantmaðurinn öflugi. Landsliðskonan ræddi einnig um upplifun sína af Evrópumótinu í Englandi í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Agla María kom inná sem varamaður á móti Belgum og Ítölum og byrjaði svo leikinn geng Frökkum í lokaumferð riðlakeppninnar.
Fótbolti Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira