Varaði Biden við því að styðja Taívan Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. júlí 2022 07:48 Biden og Jinping á fundi sem fram fór í nóvember á síðasta ári. EPA/Sarah Silbiger Forsetar Bandaríkjanna og Kína ræddust við í gegnum fjarfundarbúnað í gærkvöldi þar sem aðalumræðuefnið var Taívan og sú viðkvæma staða sem nú er uppi. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði kínverska kollega sínum að Bandaríkin séu algjörlega andsnúin því að Kína taki einhliða ákvarðanir í málefnum Taívans. Taívanar kalla sig sjálfstætt ríki en Kínverjar líta hinsvegar á eyjuna sem órjúfanlegan hluta af kínverska alþýðulýðveldinu og hafa margsinnis hótað því að sölsa hana undir sig. Fá ríki viðurkenna sjálfstæði Taívans en Bandaríkjamenn hafa þó leynt og ljóst stutt við bakið á landinu án þess þó að viðurkenna það formlega. Leiðtogi Kína Xi Jinping varaði Biden hinsvegar í gær við því að leika sér að eldinum, því þeir sem geri það muni á endanum brenna sig. Spennan á milli stórveldanna tveggja hefur aukist enn síðustu vikur eftir að fregnir bárust af því að Nancy Pelosi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hyggi á heimsókn til Taívans. Það er þyrnir í augum Kínverja og hafa þeir varað við alvarlegum afleiðingum slíkrar heimsóknar. Kína Bandaríkin Taívan Joe Biden Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði kínverska kollega sínum að Bandaríkin séu algjörlega andsnúin því að Kína taki einhliða ákvarðanir í málefnum Taívans. Taívanar kalla sig sjálfstætt ríki en Kínverjar líta hinsvegar á eyjuna sem órjúfanlegan hluta af kínverska alþýðulýðveldinu og hafa margsinnis hótað því að sölsa hana undir sig. Fá ríki viðurkenna sjálfstæði Taívans en Bandaríkjamenn hafa þó leynt og ljóst stutt við bakið á landinu án þess þó að viðurkenna það formlega. Leiðtogi Kína Xi Jinping varaði Biden hinsvegar í gær við því að leika sér að eldinum, því þeir sem geri það muni á endanum brenna sig. Spennan á milli stórveldanna tveggja hefur aukist enn síðustu vikur eftir að fregnir bárust af því að Nancy Pelosi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hyggi á heimsókn til Taívans. Það er þyrnir í augum Kínverja og hafa þeir varað við alvarlegum afleiðingum slíkrar heimsóknar.
Kína Bandaríkin Taívan Joe Biden Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira