Dæmdur úr leik á HM í frjálsum en reynir nú fyrir sér í NFL-deildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júlí 2022 18:31 Devon Allen hefur lagt hlaupaskóna á hilluna og tekið takkaskóna fram. Steph Chambers/Getty Images Devon Allen er 27 ára fyrrverandi spretthlaupari sem á þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi. Hann hefur hins vegar skipt um grein og reynir nú fyrir sér hjá liði í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Fyrir heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum var Allen búinn að ákveða að það yrði hans seinasta keppni í grindahlaupi. Hann flaug í gegnum undanriðlana og ætlaði sér stóra hluti í úrslitahlaupinu. Hann var fékk hins vegar ekki að hlaupa úrslitahlaupið þar sem hann var dæmdur úr leik fyrir að þjófstarta, ef þjófstart má kalla, eins og lesa má um í greininni hér fyrir neðan. Þessi bandaríski fyrrum spretthlaupari ætlar nú að reyna fyrir sér í NFL-deildinni. Hann æfir nú með Philadelphia Eagles í von um að komast í liðið fyrir tímabilið sem hefst þann 8. september. Allen er enginn byrjandi í íþróttinni því hann lék amerískan fótbolta í háskóla. Hann mætti á svokallaðan „Pro day“ í vor þar sem liðum gefst tækifæri á að skoða vongóða leikmenn sem vonast til að komast í lið. Eftir að Allen hljóp 40 metra sprett á 4,35 sekúndum bauð Philadelphia Eagles honum þriggja ára samning sem hann svo skrifaði undir. Philadelphia-liðið gæti því verið komið með ágætis leynivopn í vopnabúr sitt - spretthlaupara sem þrisvar sinnum hefur orðið landsmeistari og hefur í tvígang tekið þátt á Ólympíuleikunum. Tími hans í amerískum fótbolta í háskóla var heldur ekki slæmur. Sem útherji greip Allen 41 sendingu fyrir 684 jördum á sínu fyrsta ári. NFL Frjálsar íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Fyrir heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum var Allen búinn að ákveða að það yrði hans seinasta keppni í grindahlaupi. Hann flaug í gegnum undanriðlana og ætlaði sér stóra hluti í úrslitahlaupinu. Hann var fékk hins vegar ekki að hlaupa úrslitahlaupið þar sem hann var dæmdur úr leik fyrir að þjófstarta, ef þjófstart má kalla, eins og lesa má um í greininni hér fyrir neðan. Þessi bandaríski fyrrum spretthlaupari ætlar nú að reyna fyrir sér í NFL-deildinni. Hann æfir nú með Philadelphia Eagles í von um að komast í liðið fyrir tímabilið sem hefst þann 8. september. Allen er enginn byrjandi í íþróttinni því hann lék amerískan fótbolta í háskóla. Hann mætti á svokallaðan „Pro day“ í vor þar sem liðum gefst tækifæri á að skoða vongóða leikmenn sem vonast til að komast í lið. Eftir að Allen hljóp 40 metra sprett á 4,35 sekúndum bauð Philadelphia Eagles honum þriggja ára samning sem hann svo skrifaði undir. Philadelphia-liðið gæti því verið komið með ágætis leynivopn í vopnabúr sitt - spretthlaupara sem þrisvar sinnum hefur orðið landsmeistari og hefur í tvígang tekið þátt á Ólympíuleikunum. Tími hans í amerískum fótbolta í háskóla var heldur ekki slæmur. Sem útherji greip Allen 41 sendingu fyrir 684 jördum á sínu fyrsta ári.
NFL Frjálsar íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira