Rocket Mortgage Classic golfmótið er í fullum gangi í Detroit og lýkur í kvöld. Verður sýnt beint frá mótinu á Stöð 2 Golf og hefst útsending klukkan 17:00.
Bandaríkjamaðurinn Tony Finau leiðir fyrir lokahringinn en hann er á samtals sex höggum undir pari.
Hin tvö mótin eru annars vegar Hero Open og opna skoska meistaramótið.