Atromitos staðfestir komu Viðars Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. ágúst 2022 17:56 Viðar Örn Kjartansson er mættur til Grikklands. Atromitos FC Gríska úrvalsdeildarfélagið Atromitos FC staðfesti fyrr í dag komu framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar til félagsins, en Selfyssingurinn hafði verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. Fyrr í dag var greint frá því hér á Vísi að Viðar væri að öllum líkindum á leið til gríska félagsins. Nú hefur það verið staðfest á samfélagsmiðlum Atromitos, en Viðar skrifar undir tveggja ára samning. Hjá Atromitos mun Viðar leika undir stjórn Walesverjans Chris Coleman sem hefur áður stýrt velska landsliðinu og Sunderland. 🚨𝚺𝚻𝚶𝚴 𝚨𝚻𝚸𝚶𝚳𝚮𝚻𝚶 𝚶 𝚩𝚰𝚴𝚻𝚨𝚸 𝚱𝚰𝚨𝚸𝚻𝚨𝚴𝚺𝚶𝚴❗🚨𝑽𝒆𝒍𝒌𝒐𝒎𝒊𝒏𝒏 𝑽𝒊ð𝒂𝒓❗ 🇮🇸 ⤵️https://t.co/7jGVxYA2CV pic.twitter.com/O23G2nBJhZ— Atromitosfc (@atromitos1923) August 1, 2022 Á atvinnumannaferli sínum hefur Viðar komið víða við, en Grikkland verður sjöunda landið fyrir utan Ísland þar sem framherjinn mun leika. Áður hafði hann leikið fyrir Vålerenga í Noregi, Jiangsu Sainty í Kína, Malmö og Hammarby í Svíþjóð, Maccabi Tel Aviv í Ísrael, Rostov og Rubin Kazan í Rússlandi og Yeni Malatyaspor í Tyrklandi. Þá á Viðar að baki 32 leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað fjögur mörk. Fótbolti Gríski boltinn Tengdar fréttir Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. 1. ágúst 2022 11:15 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Fyrr í dag var greint frá því hér á Vísi að Viðar væri að öllum líkindum á leið til gríska félagsins. Nú hefur það verið staðfest á samfélagsmiðlum Atromitos, en Viðar skrifar undir tveggja ára samning. Hjá Atromitos mun Viðar leika undir stjórn Walesverjans Chris Coleman sem hefur áður stýrt velska landsliðinu og Sunderland. 🚨𝚺𝚻𝚶𝚴 𝚨𝚻𝚸𝚶𝚳𝚮𝚻𝚶 𝚶 𝚩𝚰𝚴𝚻𝚨𝚸 𝚱𝚰𝚨𝚸𝚻𝚨𝚴𝚺𝚶𝚴❗🚨𝑽𝒆𝒍𝒌𝒐𝒎𝒊𝒏𝒏 𝑽𝒊ð𝒂𝒓❗ 🇮🇸 ⤵️https://t.co/7jGVxYA2CV pic.twitter.com/O23G2nBJhZ— Atromitosfc (@atromitos1923) August 1, 2022 Á atvinnumannaferli sínum hefur Viðar komið víða við, en Grikkland verður sjöunda landið fyrir utan Ísland þar sem framherjinn mun leika. Áður hafði hann leikið fyrir Vålerenga í Noregi, Jiangsu Sainty í Kína, Malmö og Hammarby í Svíþjóð, Maccabi Tel Aviv í Ísrael, Rostov og Rubin Kazan í Rússlandi og Yeni Malatyaspor í Tyrklandi. Þá á Viðar að baki 32 leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað fjögur mörk.
Fótbolti Gríski boltinn Tengdar fréttir Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. 1. ágúst 2022 11:15 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. 1. ágúst 2022 11:15