Hvað hefur biðin eftir nýrri Selfossbrú yfir Ölfusá kostað samfélagið? Tómas Ellert Tómasson skrifar 9. ágúst 2022 07:30 Ný brú yfir Ölfusá við Selfoss var samkvæmt samgönguáætlun fyrri tíðar í bígerð árið 2014. Þáverandi meirihluti bæjarstjórnar í Árborg barðist hart gegn henni. Formaður bæjarráðs á þeim tíma var Eyþór Arnalds [1]. Síðar hélt uppi baráttunni [2] gegn henni Kjartan Björnsson þáverandi og núverandi forseti bæjarstjórnar. Af þeim sökum ákvað Ólöf Nordal [3] heitin og innviðaráðherra að seinka framkvæmdinni. Hvað hefur svo biðin kostað okkur í beinhörðum peningum? Þegar arðbærni samgöngumannvirkja er könnuð er litið til fjölmargra þátta sem innifaldir eru í hinum hefðbundnu arðsemisútreikningum ásamt þeim umhverfis- og félagslegum áhrifum sem mannvirkin munu hafa á samfélögin. Hér er eingöngu litið til þess þáttar í arðsemisútreikningum sem innifela styttingu aksturstíma, ökustundakostnaðar, en líkt og flestum er kunnugt sem leið eiga um Selfoss hvort sem er í austur- eða vesturátt að þá myndast oft umferðarteppur við Ölfusárbrú sem kosta vegfarendur aukatíma í akstri sem komist verður hjá með nýrri Selfossbrú yfir Ölfusá. Notast er við aðferð sem kynnt var í áfangaskýrslunni „Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum [4]“ frá 2009 sem byggðar eru á niðurstöðum frá norsku vegagerðinni. Þær kostnaðartölur eru svo uppfærðar til dagsins í dag. Sá kostnaður sem forseti bæjarstjórnar Svf. Árborgar og þáverandi formaður bæjarráðs hafa kostað samfélagið er um 50 milljarðar króna. Og íbúar í Svf. Árborg kaus þetta sama fólk nú í maí til að stýra Svf. Árborg. Höfundur er byggingarverkfræðingur, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Svf. Árborg og Selfyssingur. p.s. ef þig langar að nálgast útreikningana hafðu þá samband í gegnum: tomasellert@gmail.com [1] https://www.ruv.is/frett/misraemi-vardandi-nyja-bru [2] https://www.visir.is/g/2015150139773/motmaelir-stadsetningu-nyrrar-bruar-yfir-olfusa [3] https://www.visir.is/k/vtv855f0120-27cc-41b8-854d-7805802e80eb?fbclid=IwAR3OgDnl1d9efhi1wPWDbiRHCZtOPVTFzk5kir7odVos0WZgADZdK9_xcsA [4] Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum; Áfangaskýrsla: Greining kostnaðarliða umferðar (km- og tímagjald); Dr. Stefán Einarsson og Dr. Haraldur Sigþórsson; 31.03.2009 - https://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Gr_kostn_umferd-Ardsemism_vegaframkv/$file/Gr_kostn_umfer%C3%B0-Ar%C3%B0semism%C3%B3del_vegaframkv.pdf Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tómas Ellert Tómasson Árborg Ný Ölfusárbrú Mest lesið Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar Sjá meira
Ný brú yfir Ölfusá við Selfoss var samkvæmt samgönguáætlun fyrri tíðar í bígerð árið 2014. Þáverandi meirihluti bæjarstjórnar í Árborg barðist hart gegn henni. Formaður bæjarráðs á þeim tíma var Eyþór Arnalds [1]. Síðar hélt uppi baráttunni [2] gegn henni Kjartan Björnsson þáverandi og núverandi forseti bæjarstjórnar. Af þeim sökum ákvað Ólöf Nordal [3] heitin og innviðaráðherra að seinka framkvæmdinni. Hvað hefur svo biðin kostað okkur í beinhörðum peningum? Þegar arðbærni samgöngumannvirkja er könnuð er litið til fjölmargra þátta sem innifaldir eru í hinum hefðbundnu arðsemisútreikningum ásamt þeim umhverfis- og félagslegum áhrifum sem mannvirkin munu hafa á samfélögin. Hér er eingöngu litið til þess þáttar í arðsemisútreikningum sem innifela styttingu aksturstíma, ökustundakostnaðar, en líkt og flestum er kunnugt sem leið eiga um Selfoss hvort sem er í austur- eða vesturátt að þá myndast oft umferðarteppur við Ölfusárbrú sem kosta vegfarendur aukatíma í akstri sem komist verður hjá með nýrri Selfossbrú yfir Ölfusá. Notast er við aðferð sem kynnt var í áfangaskýrslunni „Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum [4]“ frá 2009 sem byggðar eru á niðurstöðum frá norsku vegagerðinni. Þær kostnaðartölur eru svo uppfærðar til dagsins í dag. Sá kostnaður sem forseti bæjarstjórnar Svf. Árborgar og þáverandi formaður bæjarráðs hafa kostað samfélagið er um 50 milljarðar króna. Og íbúar í Svf. Árborg kaus þetta sama fólk nú í maí til að stýra Svf. Árborg. Höfundur er byggingarverkfræðingur, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Svf. Árborg og Selfyssingur. p.s. ef þig langar að nálgast útreikningana hafðu þá samband í gegnum: tomasellert@gmail.com [1] https://www.ruv.is/frett/misraemi-vardandi-nyja-bru [2] https://www.visir.is/g/2015150139773/motmaelir-stadsetningu-nyrrar-bruar-yfir-olfusa [3] https://www.visir.is/k/vtv855f0120-27cc-41b8-854d-7805802e80eb?fbclid=IwAR3OgDnl1d9efhi1wPWDbiRHCZtOPVTFzk5kir7odVos0WZgADZdK9_xcsA [4] Arðsemi og ávinningur af vega- og gatnaframkvæmdum; Áfangaskýrsla: Greining kostnaðarliða umferðar (km- og tímagjald); Dr. Stefán Einarsson og Dr. Haraldur Sigþórsson; 31.03.2009 - https://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Gr_kostn_umferd-Ardsemism_vegaframkv/$file/Gr_kostn_umfer%C3%B0-Ar%C3%B0semism%C3%B3del_vegaframkv.pdf
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun