Útilokar ekki að Þjóðverjar fái Ólympíuleikana 2036 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 11:31 Adolf Hitler á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Getty/ullstein bild Hundrað árum eftir að Adolf Hitler notaði Ólympíuleikana sem áróðurstæki í uppgangi þriðja ríkisins og Nasista í Þýskalandi gætu Ólympíuleikarnir snúið aftur til Þýskalands. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að það komi alveg til greina að Ólympíuleikarnir árið 2036 fari fram í Þýskalandi. IOC President #ThomasBach said that holding the 2036 Olympic Games in his country is not completely excluded, 100 years after the German capital Berlin hosted the 1936 Olympics, which was politically charged."Germany is not to blame for the 1936 Olympics pic.twitter.com/3GATlA4iCd— Alkass Digital (@alkass_digital) August 10, 2022 Thomas Bach er Þjóðverji og keppti fyrir Vestur-Þýskaland á Ólympíuleikunum í Montréal í Kanada árið 1976. „Auðvitað koma fram gagnrýnendur en það yrði líka fólk sem myndi gagnrýna hina staðina. Þýskalandi sjálfu hefur samt aldrei verið kennt um þessa leika árið 1936,“ sagði Thomas Bach við Bild. Hitler notaði þessa Ólympíuleika í Berlín árið 1936 sem áróðurstæki fyrir kynþáttahyggju en Alþjóðaólympíunefndin fékk það í gegn að Gyðingum var leyft að keppa á leikunum eftir að hafa hótað því að sniðganga leikana. Another PR disaster today for the IOC and its Great Genius Leader Thomas Bach. The IOC only deleted a tweet of the glorification of the Nazi Olympics 1936 - it did not really apologize, read carefully!Does anyone know what the two IOC communications directors work for a living? pic.twitter.com/60qacCp5vz— SPORT & POLITICS (@JensWeinreich) July 24, 2020 Þýskalandi hefur sótt mörgum sinnum um að halda Ólympíuleikana síðan þá en aðeins fengið að halda sumarleikana einu sinni sem fóru fram í München árið 1972. Næstu Sumarólympíuleikar fara fram í París í Frakklandi árið 2024, í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028 og í Brisbane í Ástralíu árið 2032. Ólympíuleikar Þýskaland Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að það komi alveg til greina að Ólympíuleikarnir árið 2036 fari fram í Þýskalandi. IOC President #ThomasBach said that holding the 2036 Olympic Games in his country is not completely excluded, 100 years after the German capital Berlin hosted the 1936 Olympics, which was politically charged."Germany is not to blame for the 1936 Olympics pic.twitter.com/3GATlA4iCd— Alkass Digital (@alkass_digital) August 10, 2022 Thomas Bach er Þjóðverji og keppti fyrir Vestur-Þýskaland á Ólympíuleikunum í Montréal í Kanada árið 1976. „Auðvitað koma fram gagnrýnendur en það yrði líka fólk sem myndi gagnrýna hina staðina. Þýskalandi sjálfu hefur samt aldrei verið kennt um þessa leika árið 1936,“ sagði Thomas Bach við Bild. Hitler notaði þessa Ólympíuleika í Berlín árið 1936 sem áróðurstæki fyrir kynþáttahyggju en Alþjóðaólympíunefndin fékk það í gegn að Gyðingum var leyft að keppa á leikunum eftir að hafa hótað því að sniðganga leikana. Another PR disaster today for the IOC and its Great Genius Leader Thomas Bach. The IOC only deleted a tweet of the glorification of the Nazi Olympics 1936 - it did not really apologize, read carefully!Does anyone know what the two IOC communications directors work for a living? pic.twitter.com/60qacCp5vz— SPORT & POLITICS (@JensWeinreich) July 24, 2020 Þýskalandi hefur sótt mörgum sinnum um að halda Ólympíuleikana síðan þá en aðeins fengið að halda sumarleikana einu sinni sem fóru fram í München árið 1972. Næstu Sumarólympíuleikar fara fram í París í Frakklandi árið 2024, í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028 og í Brisbane í Ástralíu árið 2032.
Ólympíuleikar Þýskaland Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn