Dagskráin í dag: Besta deildin og Meistaradeild Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2022 06:01 Afturelding á mikilvægan leik fyrir höndum. Vísir/Hulda Margrét Af nógu er að taka í heimi fótboltans þegar kemur að beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Besta deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna en aðalleikur kvöldsins er gríðarmikilvægur fallbaráttuslagur milli Aftureldingar og Keflavíkur í Mosfellsbæ. Aðeins eitt stig aðskilur liðin en Afturelding er með níu stig í 9. sæti en Keflavík með tíu stig í því sjöunda. Bein útsending hefst klukkan 19:05 á Stöð 2 Sport. Þór/KA er í sömu sporum og ofangreindu liðin en Norðankonur sitja á milli liðanna tveggja í deildinni, með tíu stig, rétt eins og Keflavík. Þær þurfa sigur er þeir heimsækja Selfoss en Sunnankonur hafa spilað fimm deildarleiki í röð án þess að sigra og skora mark. Þær eiga því í hættu á því að dragast niður í fallbaráttuna, tapi þær í kvöld. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 17:55 á Stöð 2 Besta deildin 2. Á sama tíma, klukkan 17:55, hefst bein útsending frá leik Þróttar og ÍBV á Stöð 2 Besta deildin. Farið verður yfir leikina þrjá og öll helstu atvikin í Bestu mörkunum klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Komið er að síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu fyrir riðlakeppnina. Fyrri leikir í umspili um sæti í riðlinum fara fram í kvöld og á morgun. Tveir leikir verða sýndir í kvöld. Rangers frá Skotlandi mætir hollenska liðinu PSV Eindhoven á Ibrox í Glasgow en bein útsending hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi fá þá krótísku meistarana Dinamo Zagreb í heimsókn og hefst bein útsending einnig klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Besta deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild kvenna en aðalleikur kvöldsins er gríðarmikilvægur fallbaráttuslagur milli Aftureldingar og Keflavíkur í Mosfellsbæ. Aðeins eitt stig aðskilur liðin en Afturelding er með níu stig í 9. sæti en Keflavík með tíu stig í því sjöunda. Bein útsending hefst klukkan 19:05 á Stöð 2 Sport. Þór/KA er í sömu sporum og ofangreindu liðin en Norðankonur sitja á milli liðanna tveggja í deildinni, með tíu stig, rétt eins og Keflavík. Þær þurfa sigur er þeir heimsækja Selfoss en Sunnankonur hafa spilað fimm deildarleiki í röð án þess að sigra og skora mark. Þær eiga því í hættu á því að dragast niður í fallbaráttuna, tapi þær í kvöld. Bein útsending frá þeim leik hefst klukkan 17:55 á Stöð 2 Besta deildin 2. Á sama tíma, klukkan 17:55, hefst bein útsending frá leik Þróttar og ÍBV á Stöð 2 Besta deildin. Farið verður yfir leikina þrjá og öll helstu atvikin í Bestu mörkunum klukkan 21:15 á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Komið er að síðustu umferð Meistaradeildar Evrópu fyrir riðlakeppnina. Fyrri leikir í umspili um sæti í riðlinum fara fram í kvöld og á morgun. Tveir leikir verða sýndir í kvöld. Rangers frá Skotlandi mætir hollenska liðinu PSV Eindhoven á Ibrox í Glasgow en bein útsending hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi fá þá krótísku meistarana Dinamo Zagreb í heimsókn og hefst bein útsending einnig klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira