Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Besta-deildin og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2022 06:01 Erling Braut Haaland mætti Manchester City sem leikmaður Borussia Dortmund í apríl á seinasta ári. Í kvöld snýst dæmið hins vegar við. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund via Getty Images Alls verður boðið upp á ellefu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og ætti því engum að leiðast fyrir framan sjónvarpið. Við hefjum daginn á tveimurleikjum í UEFA Youth League, en klukkan 11:50 tekur Juventus á móti Benfica á Stöð 2 Sport 2. Að þeim leik loknum færum við okkur svo yfir til Manchester-borgar þar sem Manchester City tekur á móti Borussia Dortmund. Þá er einn leikur á dagskrá í Bestu-deild kvenna í dag þegar Þór/KA tekur á móti ÍBV klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport. Bestu mörkin eru svo á dagskrá klukkan 21:45 á sömu rás þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Klukkan 16:35 hefst einnig bein útsending frá fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu þegar Shaktar Donetsk tekur á móti Celtic á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarveislan hefst svo fyrir alvöru klukkan 18:15 þegar hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport 2. Beinar útsendingar frá leikjum kvöldsins hefjast allar klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 taka Erling Braut Haaland og félagar hans í Manchester City á móti hans gömlu félögum í Borussia Dortmund. Á Stöð 2 Sport 3 tekur Real Madrid á móti Leipzig og á Stöð 2 Sport 4 fer stjörnuprýtt lið PSG til Ísrael þar sem Maccabi Haifa tekur á móti þeim. Að öllum þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 þar sem öllum þessum leikjum verða gerð góð skil. Síðast en ekki síst eru stelpurnar í Babe Patrol með seinn vikulega þátt á Stöð 2 eSport klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Sjá meira
Við hefjum daginn á tveimurleikjum í UEFA Youth League, en klukkan 11:50 tekur Juventus á móti Benfica á Stöð 2 Sport 2. Að þeim leik loknum færum við okkur svo yfir til Manchester-borgar þar sem Manchester City tekur á móti Borussia Dortmund. Þá er einn leikur á dagskrá í Bestu-deild kvenna í dag þegar Þór/KA tekur á móti ÍBV klukkan 16:35 á Stöð 2 Sport. Bestu mörkin eru svo á dagskrá klukkan 21:45 á sömu rás þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Klukkan 16:35 hefst einnig bein útsending frá fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu þegar Shaktar Donetsk tekur á móti Celtic á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeildarveislan hefst svo fyrir alvöru klukkan 18:15 þegar hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport 2. Beinar útsendingar frá leikjum kvöldsins hefjast allar klukkan 18:50, en á Stöð 2 Sport 2 taka Erling Braut Haaland og félagar hans í Manchester City á móti hans gömlu félögum í Borussia Dortmund. Á Stöð 2 Sport 3 tekur Real Madrid á móti Leipzig og á Stöð 2 Sport 4 fer stjörnuprýtt lið PSG til Ísrael þar sem Maccabi Haifa tekur á móti þeim. Að öllum þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 þar sem öllum þessum leikjum verða gerð góð skil. Síðast en ekki síst eru stelpurnar í Babe Patrol með seinn vikulega þátt á Stöð 2 eSport klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Sjá meira