Hópurinn sem á að koma U21 árs landsliðinu á EM: Kristall klár í slaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2022 13:14 Kristall Máni Ingason er klár í slaginn. Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs Íslands, hefur valið 22 leikmenn sem munu taka þátt í mikilvægu leikjum liðsins í umspili fyrir EM 2023 síðar í mánuðinum. Leikið er heima og heiman gegn Tékkum og sigurvegarinn í einvíginu tryggir sér farseðilinn á lokamót EM sem fram fer næsta sumar. Fyrri leikurinn verður leikinn á Víkingsvelli þann 23. september og sá síðari úti í Tékklandi fjórum dögum síðar. Kristall Máni Ingason er meðal leikmanna í hópnum, en hann meiddist illa á öxl á dögunum. Hann er þó greinilega klár í slaginn og verður með hópnum í komandi verkefni. Þá koma þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson einnig inn í hópinn. Hópur U21 karla sem mætir Tékklandi í umspili um sæti í lokakeppni EM 2023.Ísland mætir Tékklandi á Víkingsvelli 23. september kl. 16:00, en liðin mætast öðru sinni 27. september í Ceske Budojovice.Our U21 men squad for the EURO 2023 playoffs.#fyririsland pic.twitter.com/Geedldt5dl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 16, 2022 Hópurinn Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira
Leikið er heima og heiman gegn Tékkum og sigurvegarinn í einvíginu tryggir sér farseðilinn á lokamót EM sem fram fer næsta sumar. Fyrri leikurinn verður leikinn á Víkingsvelli þann 23. september og sá síðari úti í Tékklandi fjórum dögum síðar. Kristall Máni Ingason er meðal leikmanna í hópnum, en hann meiddist illa á öxl á dögunum. Hann er þó greinilega klár í slaginn og verður með hópnum í komandi verkefni. Þá koma þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson einnig inn í hópinn. Hópur U21 karla sem mætir Tékklandi í umspili um sæti í lokakeppni EM 2023.Ísland mætir Tékklandi á Víkingsvelli 23. september kl. 16:00, en liðin mætast öðru sinni 27. september í Ceske Budojovice.Our U21 men squad for the EURO 2023 playoffs.#fyririsland pic.twitter.com/Geedldt5dl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 16, 2022 Hópurinn Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo
Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira