Hópurinn sem á að koma U21 árs landsliðinu á EM: Kristall klár í slaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2022 13:14 Kristall Máni Ingason er klár í slaginn. Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs Íslands, hefur valið 22 leikmenn sem munu taka þátt í mikilvægu leikjum liðsins í umspili fyrir EM 2023 síðar í mánuðinum. Leikið er heima og heiman gegn Tékkum og sigurvegarinn í einvíginu tryggir sér farseðilinn á lokamót EM sem fram fer næsta sumar. Fyrri leikurinn verður leikinn á Víkingsvelli þann 23. september og sá síðari úti í Tékklandi fjórum dögum síðar. Kristall Máni Ingason er meðal leikmanna í hópnum, en hann meiddist illa á öxl á dögunum. Hann er þó greinilega klár í slaginn og verður með hópnum í komandi verkefni. Þá koma þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson einnig inn í hópinn. Hópur U21 karla sem mætir Tékklandi í umspili um sæti í lokakeppni EM 2023.Ísland mætir Tékklandi á Víkingsvelli 23. september kl. 16:00, en liðin mætast öðru sinni 27. september í Ceske Budojovice.Our U21 men squad for the EURO 2023 playoffs.#fyririsland pic.twitter.com/Geedldt5dl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 16, 2022 Hópurinn Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Sjá meira
Leikið er heima og heiman gegn Tékkum og sigurvegarinn í einvíginu tryggir sér farseðilinn á lokamót EM sem fram fer næsta sumar. Fyrri leikurinn verður leikinn á Víkingsvelli þann 23. september og sá síðari úti í Tékklandi fjórum dögum síðar. Kristall Máni Ingason er meðal leikmanna í hópnum, en hann meiddist illa á öxl á dögunum. Hann er þó greinilega klár í slaginn og verður með hópnum í komandi verkefni. Þá koma þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson einnig inn í hópinn. Hópur U21 karla sem mætir Tékklandi í umspili um sæti í lokakeppni EM 2023.Ísland mætir Tékklandi á Víkingsvelli 23. september kl. 16:00, en liðin mætast öðru sinni 27. september í Ceske Budojovice.Our U21 men squad for the EURO 2023 playoffs.#fyririsland pic.twitter.com/Geedldt5dl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 16, 2022 Hópurinn Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo
Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Sjá meira