Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2022 06:01 Íslandsmeistarar Njarðvíkur mæta Haukum í Meistarakeppni KKÍ í dag. vísir/bára Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag og það ætti því engum að leiðast í sófanum á þessum ágæta sunnudegi. Stöð 2 Sport Kvennaboltinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Keflavíkur og Þórs/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 19:05 er svo komið að fyrsta leik körfuboltatímabilsins þegar Njarðvík og Haukar eigast við í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport 2 Við færum okkur út fyrir landsteinana á Stöð 2 Sport 2 í dag og sýnum frá tveimur leikjum í ítalska boltanum og tveimur leikjum í NFL-deildinni. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Udinese og Inter áður en Monza tekur á móti Juventus klukkan 12:50. Klukkan 17:00 hefst svo NFL-veislan þegar New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers mætast áður en Los Angeles Raiders mætir Arizona Cardinals klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport 3 tekur að sér ítalska boltann og verða þrír leikir í beinni útsendingu á þeirri rás í dag. Klukkan 12:50 tekur Fiorentina á móti Hellas Verona og klukkan 15:50 sækir Atalanta Roma heim. Klukkan 18:30 er svo komið að stórleik uferðarinnar þegar Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Napoli í sannkölluðum toppslag. Stöð 2 Sport 5 Golfið á heima á Stöð 2 Sport 5 og verður sýnt frá þremur mótum í dag. Italian Open á DP World Tour fer af stað klukkan 11:30, klukkan 19:00 er komið að Portland Classic á LPGA-mótaröðinni og klukkan 22:00 er það Fortinet Championship á PGA-mótaröðinni sem loka golfdeginum. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar láta sig ekki vanta og klukkan 21:00 eru strákarnir í Sandkassanum með sinn vikulega þátt. Stöð 2 Besta Deildin Að lokum verða tveir leikir á dagskrá á hliðarrásum Bestu-deildarinnar, en klukkan 13:55 tekur KR á móti Selfyssingum í Bestu-deild kvenna og klukkan 19:10 er komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í sömu deild. Dagskráin í dag Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Sjá meira
Stöð 2 Sport Kvennaboltinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við hefjum leik á viðureign Keflavíkur og Þórs/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 19:05 er svo komið að fyrsta leik körfuboltatímabilsins þegar Njarðvík og Haukar eigast við í Meistarakeppni KKÍ. Stöð 2 Sport 2 Við færum okkur út fyrir landsteinana á Stöð 2 Sport 2 í dag og sýnum frá tveimur leikjum í ítalska boltanum og tveimur leikjum í NFL-deildinni. Klukkan 10:20 hefst bein útsending frá viðureign Udinese og Inter áður en Monza tekur á móti Juventus klukkan 12:50. Klukkan 17:00 hefst svo NFL-veislan þegar New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers mætast áður en Los Angeles Raiders mætir Arizona Cardinals klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport 3 tekur að sér ítalska boltann og verða þrír leikir í beinni útsendingu á þeirri rás í dag. Klukkan 12:50 tekur Fiorentina á móti Hellas Verona og klukkan 15:50 sækir Atalanta Roma heim. Klukkan 18:30 er svo komið að stórleik uferðarinnar þegar Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Napoli í sannkölluðum toppslag. Stöð 2 Sport 5 Golfið á heima á Stöð 2 Sport 5 og verður sýnt frá þremur mótum í dag. Italian Open á DP World Tour fer af stað klukkan 11:30, klukkan 19:00 er komið að Portland Classic á LPGA-mótaröðinni og klukkan 22:00 er það Fortinet Championship á PGA-mótaröðinni sem loka golfdeginum. Stöð 2 eSport Rafíþróttirnar láta sig ekki vanta og klukkan 21:00 eru strákarnir í Sandkassanum með sinn vikulega þátt. Stöð 2 Besta Deildin Að lokum verða tveir leikir á dagskrá á hliðarrásum Bestu-deildarinnar, en klukkan 13:55 tekur KR á móti Selfyssingum í Bestu-deild kvenna og klukkan 19:10 er komið að viðureign Breiðabliks og Aftureldingar í sömu deild.
Dagskráin í dag Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Sjá meira