Fellibylurinn í myndskeiðum: Ian skilur eftir sig mikla eyðileggingu í Flórída Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2022 11:38 Ian olli miklum skemmdum í Flórída í gær og í nótt. AP Útlit er fyrir að fellibylurinn Ian, sem gekk á land í Flórída í Bandaríkjunum í gær, hafi valdið gífurlegum skemmdum í sjávarbyggðum þar. Myndbönd frá Flórída sem tekin voru í gær og í nótt sýna að sjór gekk langt inn á land og olli mikilli eyðileggingu. Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir miklum hamförum í Flórída, til að auðvelda aðgengi yfirvalda að neyðarsjóðum. Fjöldi fólks er innlyksa í húsum sínum vegna flóða og tvær milljónir manna eru án rafmagns á suðvestanverðum Flórídaskaga í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ian gekk þar yfir í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Tvær milljónir án rafmagns og fólk innlyksa eftir Ian Ian var fjórða stigs fellibylur þegar hann gekk á land á Flórída með vindhraða upp á 67 metra á sekúndu. Hann var þá fimmti öflugasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna hvað varðar vindhraða. Seint í gærkvöldi hafði dregið úr krafti bylsins sem var þá kominn niður á fyrsta stig. Hann stefnir nú út á Atlantshafið. Fógeti í Lee-sýslu í Flórída sagðist fyrir skömmu búast við því að hundruð hefðu dáið vegna Ians. Awful: Sherrif of Lee County, Florida, Carmine Marceno tells @GMA that fatalities from Hurricane #Ian are 'in the hundreds'.Says there are thousands waiting to be rescued. pic.twitter.com/6VXjWEDq1U— Moshe Schwartz (@YWNReporter) September 29, 2022 Hér að neðan má sjá myndefni frá AP fréttaveitunni og af samfélagsmiðlum sem að mestu var tekið upp í gær. Currently in Fort Myers, Florida. Video by Loni Architects #flwx #Ian #hurricane pic.twitter.com/8nfncFlG9G— Kaitlin Wright (@wxkaitlin) September 28, 2022 Kudos to this gentleman for saving a cat from hurricane ian #Ian #IanHurricane #HurricanIan #FLWX pic.twitter.com/RORZapvgYD— Ray of sunshine! (@LarontaBarbee) September 28, 2022 Storm Surge in Punta Gorda, FL #HurricaneIan pic.twitter.com/tB36qb3U1O— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Submerged pick up truck and extreme home damage in Fort Myers, FL. #HurricaneIan pic.twitter.com/zKKDSRalgS— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Yachts floating down the road in South Florida. #HurricaneIan pic.twitter.com/dCdRtn0hqc— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Got this from a friend in #Naples - just so sad. @ActionNewsJax #Ian pic.twitter.com/HtC0CtG228— Jason Brewer (@JBrewerBoston25) September 28, 2022 In awe of Hurricane Ian's display of power as it approaches Florida.An extraordinary amount lightning surrounding the eye. pic.twitter.com/mPt4EbNOOu— Dakota Smith (@weatherdak) September 28, 2022 *RARE* first person view of storm surge. This camera is 6 feet off the ground on Estero Blvd in Fort Myers Beach, FL. Not sure how much longer it keeps working. You ll see it live only on @weatherchannel #Ian pic.twitter.com/WwHtvgVxjY— Mike Bettes (@mikebettes) September 28, 2022 We were in the eye wall of Cat. 4 #Hurricane #Ian for over 5 hours and the back side was the worst.I haven't experienced anything close to this in over 30 years @weatherchannel pic.twitter.com/wfEqcuEBAm— Mike Seidel (@mikeseidel) September 29, 2022 Footage of #HurricaneIan blowing a roof off a Fort Myers home. Some serious damage. pic.twitter.com/oNgPs8Ncad— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Man saves dog from drowning #HurricaneIan #Ian pic.twitter.com/yXMQNiRCOC— Disciplined SportsBetting Talk - College Football (@DSBTalkCFB) September 28, 2022 my dad just sent me this video from Naples Florida Hurricane Ian #HurricaneIan #naplesflorida #naples pic.twitter.com/2jK6GErZjb— FOCUS Gradebook (@FOCUSGradebook) September 28, 2022 Holy cow. Major flooding in Kissimmee. @WFTV #Ian pic.twitter.com/nE6PMzvPoJ— Nick Papantonis WFTV (@NPapantonisWFTV) September 29, 2022 Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Tengdar fréttir Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40 Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21 Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, lýsti yfir miklum hamförum í Flórída, til að auðvelda aðgengi yfirvalda að neyðarsjóðum. Fjöldi fólks er innlyksa í húsum sínum vegna flóða og tvær milljónir manna eru án rafmagns á suðvestanverðum Flórídaskaga í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Ian gekk þar yfir í nótt. Fellibylurinn er einn sá öflugasti sem gengið hefur á land í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Tvær milljónir án rafmagns og fólk innlyksa eftir Ian Ian var fjórða stigs fellibylur þegar hann gekk á land á Flórída með vindhraða upp á 67 metra á sekúndu. Hann var þá fimmti öflugasti fellibylur í sögu Bandaríkjanna hvað varðar vindhraða. Seint í gærkvöldi hafði dregið úr krafti bylsins sem var þá kominn niður á fyrsta stig. Hann stefnir nú út á Atlantshafið. Fógeti í Lee-sýslu í Flórída sagðist fyrir skömmu búast við því að hundruð hefðu dáið vegna Ians. Awful: Sherrif of Lee County, Florida, Carmine Marceno tells @GMA that fatalities from Hurricane #Ian are 'in the hundreds'.Says there are thousands waiting to be rescued. pic.twitter.com/6VXjWEDq1U— Moshe Schwartz (@YWNReporter) September 29, 2022 Hér að neðan má sjá myndefni frá AP fréttaveitunni og af samfélagsmiðlum sem að mestu var tekið upp í gær. Currently in Fort Myers, Florida. Video by Loni Architects #flwx #Ian #hurricane pic.twitter.com/8nfncFlG9G— Kaitlin Wright (@wxkaitlin) September 28, 2022 Kudos to this gentleman for saving a cat from hurricane ian #Ian #IanHurricane #HurricanIan #FLWX pic.twitter.com/RORZapvgYD— Ray of sunshine! (@LarontaBarbee) September 28, 2022 Storm Surge in Punta Gorda, FL #HurricaneIan pic.twitter.com/tB36qb3U1O— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Submerged pick up truck and extreme home damage in Fort Myers, FL. #HurricaneIan pic.twitter.com/zKKDSRalgS— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Yachts floating down the road in South Florida. #HurricaneIan pic.twitter.com/dCdRtn0hqc— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Got this from a friend in #Naples - just so sad. @ActionNewsJax #Ian pic.twitter.com/HtC0CtG228— Jason Brewer (@JBrewerBoston25) September 28, 2022 In awe of Hurricane Ian's display of power as it approaches Florida.An extraordinary amount lightning surrounding the eye. pic.twitter.com/mPt4EbNOOu— Dakota Smith (@weatherdak) September 28, 2022 *RARE* first person view of storm surge. This camera is 6 feet off the ground on Estero Blvd in Fort Myers Beach, FL. Not sure how much longer it keeps working. You ll see it live only on @weatherchannel #Ian pic.twitter.com/WwHtvgVxjY— Mike Bettes (@mikebettes) September 28, 2022 We were in the eye wall of Cat. 4 #Hurricane #Ian for over 5 hours and the back side was the worst.I haven't experienced anything close to this in over 30 years @weatherchannel pic.twitter.com/wfEqcuEBAm— Mike Seidel (@mikeseidel) September 29, 2022 Footage of #HurricaneIan blowing a roof off a Fort Myers home. Some serious damage. pic.twitter.com/oNgPs8Ncad— Hurricane Ian Footage (@IanFootage) September 28, 2022 Man saves dog from drowning #HurricaneIan #Ian pic.twitter.com/yXMQNiRCOC— Disciplined SportsBetting Talk - College Football (@DSBTalkCFB) September 28, 2022 my dad just sent me this video from Naples Florida Hurricane Ian #HurricaneIan #naplesflorida #naples pic.twitter.com/2jK6GErZjb— FOCUS Gradebook (@FOCUSGradebook) September 28, 2022 Holy cow. Major flooding in Kissimmee. @WFTV #Ian pic.twitter.com/nE6PMzvPoJ— Nick Papantonis WFTV (@NPapantonisWFTV) September 29, 2022
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Tengdar fréttir Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40 Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21 Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. 28. september 2022 23:40
Milljónum sagt að flýja undan Ian sem nálgast fimmta stigið Fellibylurinn Ian stefnir hraðbyri á Flórída í Bandaríkjunum eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og dauðsföllum á Kúbu. Heitur sjór á Mexíkóflóa hefur gefið fellibylnum aukinn kraft og er hann skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur og sagður nálægt fimmta stiginu. 28. september 2022 12:21
Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. 28. september 2022 07:07