Verstappen heimsmeistari eftir sigur í Japan Atli Arason skrifar 9. október 2022 10:00 Max Verstappen er heimsmeistari annað árið í röð. Getty Images Max Verstappen, ökuþór Red Bull, tyggði sér núna í morgun sinn annan heimsmeistaratitill í röð eftir að hafa unnið japanska kappaksturinn. Keppni í Japan var ekki kláruð að fullu en aðeins 29 af 53 hringum voru kláraðir vegna úrhellis rigningar. Um tíma var smá rekistefna hvort Verstappen væri orðinn heimsmeistari vegna flókna útreikninga. Ökuþór sem vinnur kappakstur fær 25 stig fyrir sigurinn en vegna þess að keppni var ekki kláruð í Japan töldu einhverjir að Verstappen myndi einungis fá 19 stig. Nálgun mótshaldara í Japan að reglubókinni var þó sú að Verstappen skildi fá öll 25 stigin fyrir sigurinn. Charles Leclerc hjá Ferrari var sá eini sem gat mögulega náð stigafjölda Verstappen en Verstappen var með 104 stiga forskot á Leclerc og þurfti einungis átta stig í viðbót til að verða heimsmeistari. Leclerc endaði japanska kappaksturinn í öðru sæti en fékk fimm sekúndna refsingu fyrir að keyra utan brautar á lokahringnum. Leclerc endaði því kappaksturinn í 3. sæti og fékk 15 stig í heildarkeppni ökuþóra í stað þeirra 18 sem 2. sætið gefur. Sergio Perez tók þess í stað í 2. sæti. Sigur Verstappen er því umdeildur, ekkert svo ósvipað sigri Verstappen á síðasta keppnistímabili þegar Verstappen vann heimsmeistaratitilinn á lokahring síðasta kappakstursins eftir jafna keppni við Lewis Hamilton. Keppnisstjóri Formúlu 1 var rekinn í kjölfarið. Heimsmeistaratitilinn var samt nánast kominn í hendur Verstappen fyrir kappaksturinn í Japan í nótt. Verstappen er með 366 stig í heildar stigakeppni ökuþóra, með 113 og 114 stiga forskot á þá Sergio Perez og Charles Leclarc þegar aðeins 100 stig eru eftir í pottinum í síðustu fjórum keppnum tímabilsins. Akstursíþróttir Japan Holland Tengdar fréttir Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. 17. febrúar 2022 14:00 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Keppni í Japan var ekki kláruð að fullu en aðeins 29 af 53 hringum voru kláraðir vegna úrhellis rigningar. Um tíma var smá rekistefna hvort Verstappen væri orðinn heimsmeistari vegna flókna útreikninga. Ökuþór sem vinnur kappakstur fær 25 stig fyrir sigurinn en vegna þess að keppni var ekki kláruð í Japan töldu einhverjir að Verstappen myndi einungis fá 19 stig. Nálgun mótshaldara í Japan að reglubókinni var þó sú að Verstappen skildi fá öll 25 stigin fyrir sigurinn. Charles Leclerc hjá Ferrari var sá eini sem gat mögulega náð stigafjölda Verstappen en Verstappen var með 104 stiga forskot á Leclerc og þurfti einungis átta stig í viðbót til að verða heimsmeistari. Leclerc endaði japanska kappaksturinn í öðru sæti en fékk fimm sekúndna refsingu fyrir að keyra utan brautar á lokahringnum. Leclerc endaði því kappaksturinn í 3. sæti og fékk 15 stig í heildarkeppni ökuþóra í stað þeirra 18 sem 2. sætið gefur. Sergio Perez tók þess í stað í 2. sæti. Sigur Verstappen er því umdeildur, ekkert svo ósvipað sigri Verstappen á síðasta keppnistímabili þegar Verstappen vann heimsmeistaratitilinn á lokahring síðasta kappakstursins eftir jafna keppni við Lewis Hamilton. Keppnisstjóri Formúlu 1 var rekinn í kjölfarið. Heimsmeistaratitilinn var samt nánast kominn í hendur Verstappen fyrir kappaksturinn í Japan í nótt. Verstappen er með 366 stig í heildar stigakeppni ökuþóra, með 113 og 114 stiga forskot á þá Sergio Perez og Charles Leclarc þegar aðeins 100 stig eru eftir í pottinum í síðustu fjórum keppnum tímabilsins.
Akstursíþróttir Japan Holland Tengdar fréttir Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. 17. febrúar 2022 14:00 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. 17. febrúar 2022 14:00