Lögðu hald á margar þrívíddarprentaðar byssur og íhluti Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2022 16:43 Hér má sjá hluta þess sem hald var lagt á. Lögreglan telur að byssurnar hafi verið framleiddar til sölu. Lögreglan í Lundúnum Lögregluþjónar í Lundúnum lögðu nýverið hald á magar þrívíddarprentaðar byssur og mikið magn skotfæra, sem talið er að sé stærsti slíki fundur í sögu Bretlands. Vopnin og íhlutir til að framleiða fleiri vopn fundust í íbúð í borginni en lögreglan telur að umfangsmikil framleiðsla slíkra skotvopna hafi átt sér stað þar. Talið er að selja hafi átt vopnin. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að lögregluþjónar hafi gert atlögu íbúðinni eftir að upplýsingar hafi borist frá sérstakri sveit sem vinnur að því að vinna gegn því að ólögleg skotvopn rati á götur Englands. https://news.met.police.uk/news/met-seize-large-number-of-3d-printed-firearm-components-455381 Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. Annar þeirra er á þrítugsaldri og hinn á fimmtugsaldri. Byssur sem þessar hafa verið nokkuð mikið milli tannanna um heiminn allan á undanförnum mánuðum og jafnvel árum en þeim virðist hafa farið fjölgandi. Þá er mjög auðvelt að verða sér út um leiðbeiningar um það hvernig hægt er að prenta svona byssur. Commander Paul Brogden: "This operation demonstrates how we continue to relentlessly target those who attempt to put lethal firearms on the streets of London".Two men have been arrested on suspicion of firearm offences. They've been released on bail as investigation continues.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) October 12, 2022 Sky News sagði frá því í sumar að þessar byssur væru farnar að sjást meira í Bretlandi. Þá sagði lögreglan í Lundunum að hald hefði verið lagt á fjórar þrívíddarprentaðar byssur. Þá er vert að benda á nýleg mál hér á landi þar sem prentaðar byssur komu við sögu. Einn maður var skotinn með svona byssu í miðbænum í febrúar. Þá eru tveir menn grunaðir um að undirbúa hryðjuverk hér á landi og var hald lagt á þrívíddarprentuð skotvopn. Bretland England Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Sjá meira
Talið er að selja hafi átt vopnin. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að lögregluþjónar hafi gert atlögu íbúðinni eftir að upplýsingar hafi borist frá sérstakri sveit sem vinnur að því að vinna gegn því að ólögleg skotvopn rati á götur Englands. https://news.met.police.uk/news/met-seize-large-number-of-3d-printed-firearm-components-455381 Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. Annar þeirra er á þrítugsaldri og hinn á fimmtugsaldri. Byssur sem þessar hafa verið nokkuð mikið milli tannanna um heiminn allan á undanförnum mánuðum og jafnvel árum en þeim virðist hafa farið fjölgandi. Þá er mjög auðvelt að verða sér út um leiðbeiningar um það hvernig hægt er að prenta svona byssur. Commander Paul Brogden: "This operation demonstrates how we continue to relentlessly target those who attempt to put lethal firearms on the streets of London".Two men have been arrested on suspicion of firearm offences. They've been released on bail as investigation continues.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) October 12, 2022 Sky News sagði frá því í sumar að þessar byssur væru farnar að sjást meira í Bretlandi. Þá sagði lögreglan í Lundunum að hald hefði verið lagt á fjórar þrívíddarprentaðar byssur. Þá er vert að benda á nýleg mál hér á landi þar sem prentaðar byssur komu við sögu. Einn maður var skotinn með svona byssu í miðbænum í febrúar. Þá eru tveir menn grunaðir um að undirbúa hryðjuverk hér á landi og var hald lagt á þrívíddarprentuð skotvopn.
Bretland England Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Sjá meira