Jómfrúin opnar á Keflavíkurflugvelli Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2022 11:02 Flugfarþegar geta gætt sér á smørrebrød í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í febrúar. Isavia Veitingastaðurinn Jómfrúin og bistro-staður undir nafninu Elda munu opna í Keflavíkurflugvelli í febrúar næstkomandi. Snorri Victor Gylfason, kokkur á Vox mun sjá um þróun og hönnun á öllum réttum Elda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia þar sem segir að SSP í Noregi, sem sé hluti af alþjóðlega fyrirtækinu SSP Group, hafi átt hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða sem opnaðir verða á Keflavíkurflugvelli í febrúar á næsta ári. Segir að um sé að ræða tvö ný veitingarými á annarri hæð í norðurbyggingu. „Elda verður nútímalegur og notalegur staður sem býður upp á hraða þjónustu, heita og kalda rétti og hentar fjölbreyttum hópi farþega á öllum tímum sólahringsins. Jómfrúin verður afslappaður veitingastaður sem býður sinn fjölbreytta matseðil, blandaðan íslenskri og skandinavískri matargerð. Munu viðskiptavinir beggja veitingastaða eiga völ á að panta beint að borðinu í gegnum sérstakan QR kóða, til þess að forðast biðraðir,“ segir í tilkynningunni. Snorri Victor Gylfason, kokkur á Vox mun sjá um þróun og hönnun á öllum réttum Elda.Isavia Sex tilboð bárust Ennfremur segir að alls hafi 32 sótt um útboðsgögnin þegar opnað var fyrir aðgang að þeim í vor. „Þá sendu sex aðilar inn hæfis- og þátttökuyfirlýsingu, þrír þeirra uppfylltu hæfiskröfur útboðs og var boðið að skila inn tilboðum og taka þátt í viðræðuferlinu. Tilboðin eru metin með hliðsjón af tæknilegum og fjárhagslegum útfærslum. Matsferlið fól í sér að meta gæði tilboða, þar sem m.a. var horft til veitingaframboðs og ferskleika veitinganna sem í boði verða. Horft var til verðlagningar, þjónustu við viðskiptavini, sem og hönnunar og útlits staðanna og sjálfbærni,“ segir í tilkynningunni. Veitingastaðir Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Tengdar fréttir Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Isavia þar sem segir að SSP í Noregi, sem sé hluti af alþjóðlega fyrirtækinu SSP Group, hafi átt hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða sem opnaðir verða á Keflavíkurflugvelli í febrúar á næsta ári. Segir að um sé að ræða tvö ný veitingarými á annarri hæð í norðurbyggingu. „Elda verður nútímalegur og notalegur staður sem býður upp á hraða þjónustu, heita og kalda rétti og hentar fjölbreyttum hópi farþega á öllum tímum sólahringsins. Jómfrúin verður afslappaður veitingastaður sem býður sinn fjölbreytta matseðil, blandaðan íslenskri og skandinavískri matargerð. Munu viðskiptavinir beggja veitingastaða eiga völ á að panta beint að borðinu í gegnum sérstakan QR kóða, til þess að forðast biðraðir,“ segir í tilkynningunni. Snorri Victor Gylfason, kokkur á Vox mun sjá um þróun og hönnun á öllum réttum Elda.Isavia Sex tilboð bárust Ennfremur segir að alls hafi 32 sótt um útboðsgögnin þegar opnað var fyrir aðgang að þeim í vor. „Þá sendu sex aðilar inn hæfis- og þátttökuyfirlýsingu, þrír þeirra uppfylltu hæfiskröfur útboðs og var boðið að skila inn tilboðum og taka þátt í viðræðuferlinu. Tilboðin eru metin með hliðsjón af tæknilegum og fjárhagslegum útfærslum. Matsferlið fól í sér að meta gæði tilboða, þar sem m.a. var horft til veitingaframboðs og ferskleika veitinganna sem í boði verða. Horft var til verðlagningar, þjónustu við viðskiptavini, sem og hönnunar og útlits staðanna og sjálfbærni,“ segir í tilkynningunni.
Veitingastaðir Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Tengdar fréttir Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58 Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Smørrebrød í boði í Borgarleikhúsinu Gestir Borgarleikhússins geta héðan í frá gætt sér á dönsku smørrebrød þegar leiksýningar eru sóttar. Leikhúsið mun bjóða upp á hinn sívinsæla rétt með aðstoð Jómfrúarinnar og vonast framkvæmdastjórinn eftir því að fólk geti fengið enn meira út úr leikhúsferðum sínum. 11. október 2022 08:58