Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. október 2022 21:42 Frá vinstri: Rupert Grint, Robbie Coltrane heitinn, Daniel Radcliffe og Emma Watson Yui Mok/getty Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. Í tilkynningu frá Daniel Radcliffe, sem lék Harry Potter í samnefndum kvikmyndum segir Coltrane hafa verið einn af fyndnustu manneskjum sem hann þekkti. CNN greinir frá þessu. „Mér finnst ég vera ótrúlega heppinn að hafa hitt hann og fengið að vinna með honum. Það hryggir mig mjög að hann sé fallinn frá. Hann var ótrúlegur leikari og dásamlegur maður,“ skrifar Radcliffe. Emma Watson sem lék Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum minnist Coltrane sem hlýjum frænda, lýsir góðmennsku hans og skuldbindur sig til þess að sýna öðru fólki sömu hlýju í hans nafni. Instagram/Emma Watson „Þú mátt vita hversu mikið ég dýrka þig og dái. Ég mun sakna hversu elskulegur þú varst, gælunafnanna, hlýjunnar, hlátursins og knúsana þinna. Þú gerðir okkur að fjölskyldu og varst það fyrir okkur,“ skrifar Watson á Instagram. Rupert Grint sem lék Ron Weasley í kvikmyndunum segir hjarta sitt hafa brostið við að hafa heyrt fregnir af andlátinu. „Enginn annar á þessar plánetu hefði getað leikið Hagrid, aðeins Robbie. Alveg eins og Hagrid í bókunum og kvikmyndunum þá var Robbie hlýr, brjóstgóður og drepfyndinn. Maður með risa hjarta sem var enn að passa upp á okkur, áratugum síðar,“ skrifar Grint á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Rupert Grint (@rupertgrint) Tom Felton sem lék Draco Malfoy í kvikmyndunum tekur í sama streng og meðleikarar sínir og segir Coltrane hafa verið hlýjan og fyndinn. „Ein af mínum bestu minningum frá því að taka upp Harry Potter var þegar við vorum í næturtökum vegna fyrstu myndarinnar í forboðna skóginum. Ég var tólf ára. Robbie hugsaði um alla í kringum sig áreynslulaust og lét alla fara að hlæja, áreynslulaust,“ skrifar Felton á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton) Felton birti einnig mynd þar sem af töflu í neðanjarðarlestarkerfi London þar sem orða Coltrane er minnst fallega. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton) Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Í tilkynningu frá Daniel Radcliffe, sem lék Harry Potter í samnefndum kvikmyndum segir Coltrane hafa verið einn af fyndnustu manneskjum sem hann þekkti. CNN greinir frá þessu. „Mér finnst ég vera ótrúlega heppinn að hafa hitt hann og fengið að vinna með honum. Það hryggir mig mjög að hann sé fallinn frá. Hann var ótrúlegur leikari og dásamlegur maður,“ skrifar Radcliffe. Emma Watson sem lék Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum minnist Coltrane sem hlýjum frænda, lýsir góðmennsku hans og skuldbindur sig til þess að sýna öðru fólki sömu hlýju í hans nafni. Instagram/Emma Watson „Þú mátt vita hversu mikið ég dýrka þig og dái. Ég mun sakna hversu elskulegur þú varst, gælunafnanna, hlýjunnar, hlátursins og knúsana þinna. Þú gerðir okkur að fjölskyldu og varst það fyrir okkur,“ skrifar Watson á Instagram. Rupert Grint sem lék Ron Weasley í kvikmyndunum segir hjarta sitt hafa brostið við að hafa heyrt fregnir af andlátinu. „Enginn annar á þessar plánetu hefði getað leikið Hagrid, aðeins Robbie. Alveg eins og Hagrid í bókunum og kvikmyndunum þá var Robbie hlýr, brjóstgóður og drepfyndinn. Maður með risa hjarta sem var enn að passa upp á okkur, áratugum síðar,“ skrifar Grint á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Rupert Grint (@rupertgrint) Tom Felton sem lék Draco Malfoy í kvikmyndunum tekur í sama streng og meðleikarar sínir og segir Coltrane hafa verið hlýjan og fyndinn. „Ein af mínum bestu minningum frá því að taka upp Harry Potter var þegar við vorum í næturtökum vegna fyrstu myndarinnar í forboðna skóginum. Ég var tólf ára. Robbie hugsaði um alla í kringum sig áreynslulaust og lét alla fara að hlæja, áreynslulaust,“ skrifar Felton á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton) Felton birti einnig mynd þar sem af töflu í neðanjarðarlestarkerfi London þar sem orða Coltrane er minnst fallega. View this post on Instagram A post shared by Tom Felton (@t22felton)
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58