Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Tryggvi Magnússon skrifar 17. október 2022 17:31 Enn rennur upp þessi dagur og ekki að undra fátækt er til bæði í okkar landi og öðrum. Mér finnst að við verðum hvert og eitt það sem í okkar valdi stendur til minnka og eyða fátækt. Ég er ekki hagfræðingur en sýnist þó að ef bætur og lægstu launyrði hækkað myndu þeir peningar koma mjög fljótt í veltu. Líklegt er að fólk myndi líka þurfa að hafa minni áhyggjur að framfærslu frá degi til dags og liði líka betur í sálinni. Afkomukvíði er orð sem stundum er notað manneskja sem á bágt með að ná endum saman þetta er vond tilfinning. Eins er talið að veikindi geti beinlíns orðið til vegna fátæktar það kostar pening sem gæti máske sparast. Börnin okkarsum hver líða fyrir fátækt er það ásættanlegt? Fátækt meiðir Það velur væntanlega engin að búa við fátækt. Áhrifin geta verið mjög alvarleg andlega líkamlega og félagslega fólk upplifir allskonar vondar tilfynningar sem meiða. Væri ekki gott að koma í veg fyrir það. Eru til lausnir? Mín skoðun er sú að í okkar samfélagi sé þetta vel að laga fátæktina. Þetta er spurning um nýja hugsum og viðhorf þeirra sem á spilunum halda. Veita þarf öllum þegnum landsins sömu tækifæri hvað fjárhagslega afkomu varðar. Svo er það hvers og eins að ákveða hvernig úr er spilað. Eigum við ekki að taka höndum saman og lagfæra ástandið? Enn og aftur fólk velur ekki fátækt það er samfélag okkar sem ber mikla ábyrgð. Höfundur er stjórnarmaður í EAPN. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Enn rennur upp þessi dagur og ekki að undra fátækt er til bæði í okkar landi og öðrum. Mér finnst að við verðum hvert og eitt það sem í okkar valdi stendur til minnka og eyða fátækt. Ég er ekki hagfræðingur en sýnist þó að ef bætur og lægstu launyrði hækkað myndu þeir peningar koma mjög fljótt í veltu. Líklegt er að fólk myndi líka þurfa að hafa minni áhyggjur að framfærslu frá degi til dags og liði líka betur í sálinni. Afkomukvíði er orð sem stundum er notað manneskja sem á bágt með að ná endum saman þetta er vond tilfinning. Eins er talið að veikindi geti beinlíns orðið til vegna fátæktar það kostar pening sem gæti máske sparast. Börnin okkarsum hver líða fyrir fátækt er það ásættanlegt? Fátækt meiðir Það velur væntanlega engin að búa við fátækt. Áhrifin geta verið mjög alvarleg andlega líkamlega og félagslega fólk upplifir allskonar vondar tilfynningar sem meiða. Væri ekki gott að koma í veg fyrir það. Eru til lausnir? Mín skoðun er sú að í okkar samfélagi sé þetta vel að laga fátæktina. Þetta er spurning um nýja hugsum og viðhorf þeirra sem á spilunum halda. Veita þarf öllum þegnum landsins sömu tækifæri hvað fjárhagslega afkomu varðar. Svo er það hvers og eins að ákveða hvernig úr er spilað. Eigum við ekki að taka höndum saman og lagfæra ástandið? Enn og aftur fólk velur ekki fátækt það er samfélag okkar sem ber mikla ábyrgð. Höfundur er stjórnarmaður í EAPN.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar