Tæplega tvö hundruð sluppu ómeidd úr flugslysi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. október 2022 09:52 Vélin skemmdist nokkuð í brotlendingunni en allir um borð sluppu ómeiddir. AP Photo/Juan Carlo De Vela Tæplega tvö hundruð sluppu ómeidd eftir að flugvél sem þau voru um borð í brotlenti á flugvelli á Filippseyjum. Flugstjórarnir höfðu gert tvær tilraunir til að lenda vélinni áður en það loks tókst en þá lenti vélin út af flugbrautinni og skemmdist. 162 farþegar voru um borð í Korean Air flugvélinni og ellefu starfsmenn. Allir komust út úr vélinni stuttu eftir brotlendinguna og allir ómeiddir. Tugum fluga hefur nú verið aflýst til og frá Mactan-Cebu alþjóðaflugvellinum en brotlendingin varð við endann á einu nothæfu flugbraut vallarins. Vélin brotlenti í gærkvöldi en flakið liggur enn á flugbrautinni. Forstjóri Korean Air hefur beðist afsökunar á atvikinu og heitið því að flugfélagið geri allt sem er í valdi þess til að koma í veg fyrir að eitthvað þessu líkt komi fyrir aftur. Samkvæmt frétt AP um málið skrapaðist undan framhlið flugvélarinnar þannig að op myndaðist og nef hennar er mikið skemmt. Flugvélin liggur eins og áður segir mikið skemmd í grasbala við enda flugbrautarinnar og neyðarrennibrautir uppblásnar við útgangana. Að sögn filippseyskra yfirvdala verður flugvélin tæmd af eldsneyti áður en tilraunir verða gerðar til að fjarlægja hana af flugbrautinni. Þá er verið að athuga hvort öruggt sé fyrir aðrar flugvélar til að ferðast um völlinn á meðan flugvélin er enn föst við flugbrautina. Fréttir af flugi Suður-Kórea Filippseyjar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
162 farþegar voru um borð í Korean Air flugvélinni og ellefu starfsmenn. Allir komust út úr vélinni stuttu eftir brotlendinguna og allir ómeiddir. Tugum fluga hefur nú verið aflýst til og frá Mactan-Cebu alþjóðaflugvellinum en brotlendingin varð við endann á einu nothæfu flugbraut vallarins. Vélin brotlenti í gærkvöldi en flakið liggur enn á flugbrautinni. Forstjóri Korean Air hefur beðist afsökunar á atvikinu og heitið því að flugfélagið geri allt sem er í valdi þess til að koma í veg fyrir að eitthvað þessu líkt komi fyrir aftur. Samkvæmt frétt AP um málið skrapaðist undan framhlið flugvélarinnar þannig að op myndaðist og nef hennar er mikið skemmt. Flugvélin liggur eins og áður segir mikið skemmd í grasbala við enda flugbrautarinnar og neyðarrennibrautir uppblásnar við útgangana. Að sögn filippseyskra yfirvdala verður flugvélin tæmd af eldsneyti áður en tilraunir verða gerðar til að fjarlægja hana af flugbrautinni. Þá er verið að athuga hvort öruggt sé fyrir aðrar flugvélar til að ferðast um völlinn á meðan flugvélin er enn föst við flugbrautina.
Fréttir af flugi Suður-Kórea Filippseyjar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira