Dagskráin í dag: Botnslagur í Subway-deildinni, sænski boltinn, golf og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2022 06:00 Þór Þorlákshöfn og KR hafa samtals unnið sjö af seinustu átta Íslandsmeistaratitlum, en liðin mætast í botnslag Subway-deildarinnar í kvöld. Vísir/Vilhelm Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum ágæta föstudegi þar sem allir ættu að geta fundir eitthvað við sitt hæfi. Við hefjum leik úti á golfvelli þegar annar dagur Portugal Masters á DP World Tour hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 Sport 5 áður en Bermuda Championship á PGA-mótaröðinni tekur við á sömu rás klukkan 17:30. Þá er einn leikur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá klukkan 16:55 þegar Íslendingalið Kristianstad heimsækir Linköping á Stöð 2 Sport 2. Subway-deild karla í körfubolta er á sínum stað í kvöld, en klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign Þórs frá Þorlákshöfn og KR á Stöð 2 Sport. Þessi tvö lið hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta samtals í sjö af seinustu átta skiptum, en liðin eru nú bæði án stiga eftir þrjár umferðir. Klukkan 20:00 færum við okkur svo yfir til Hafnarfjarðar þar sem Haukar taka á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals á Stöð 2 Sport áður en Körfuboltakvöld fer yfir alla leiki fjórðu umferðar. Arena-deildin lætur sig ekki vanta, en bein útsending frá henni hefst klukkan 19:30 á Stöð 2 eSport. https://stod2.is/framundan-i-beinni/ Dagskráin í dag Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjá meira
Við hefjum leik úti á golfvelli þegar annar dagur Portugal Masters á DP World Tour hefst klukkan 12:00 á Stöð 2 Sport 5 áður en Bermuda Championship á PGA-mótaröðinni tekur við á sömu rás klukkan 17:30. Þá er einn leikur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá klukkan 16:55 þegar Íslendingalið Kristianstad heimsækir Linköping á Stöð 2 Sport 2. Subway-deild karla í körfubolta er á sínum stað í kvöld, en klukkan 18:05 hefst bein útsending frá viðureign Þórs frá Þorlákshöfn og KR á Stöð 2 Sport. Þessi tvö lið hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta samtals í sjö af seinustu átta skiptum, en liðin eru nú bæði án stiga eftir þrjár umferðir. Klukkan 20:00 færum við okkur svo yfir til Hafnarfjarðar þar sem Haukar taka á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals á Stöð 2 Sport áður en Körfuboltakvöld fer yfir alla leiki fjórðu umferðar. Arena-deildin lætur sig ekki vanta, en bein útsending frá henni hefst klukkan 19:30 á Stöð 2 eSport. https://stod2.is/framundan-i-beinni/
Dagskráin í dag Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjá meira