Hlé gert á leik í Úkraínu eftir að sírenur fóru í gang Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2022 11:01 Oleksandr Zubkov og félagar hans í úkraínska meistaraliðinu Shaktar Donetsk þurftu að flýja inn í klefa þegar síranur fóru í gang. Ross MacDonald/SNS Group via Getty Images Gera þurfti hlé á leik Oleksandria og Shaktar Donetsk í úkraínsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir að sírenur sem vara fólk við loftárásum fóru í gang. Heimamenn í Oleksandria höfðu 1-0 forystu þegar leikmenn liðanna þurftu að flýta sér inn til búningsherbergja. Ákvörðun um að halda áfram með úkraínsku deildirnar í fótbolta var tekin á dögunum, þrátt fyrir þá yfirvofandi hættu sem stafar af stríðinu við Rússa sem nú geisar yfir þar í landi. Leikurinn hélt að lokum áfram eftir um klukkutíma hlé, en honum lauk með 2-2 jafntefli. Úkraínsku meistararnir í Shakhtar Donetsk sitja nú í öðru sæti deildarinnar með 20 stig. 🚨 The #ShakhtarOleksandriia match interrupted due to air alarm in Lviv 🚨The participants of the game proceeded to the shelter. Take care and find a safe place!#Ukraine— FC SHAKHTAR ENGLISH (@FCShakhtar_eng) October 29, 2022 Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Heimamenn í Oleksandria höfðu 1-0 forystu þegar leikmenn liðanna þurftu að flýta sér inn til búningsherbergja. Ákvörðun um að halda áfram með úkraínsku deildirnar í fótbolta var tekin á dögunum, þrátt fyrir þá yfirvofandi hættu sem stafar af stríðinu við Rússa sem nú geisar yfir þar í landi. Leikurinn hélt að lokum áfram eftir um klukkutíma hlé, en honum lauk með 2-2 jafntefli. Úkraínsku meistararnir í Shakhtar Donetsk sitja nú í öðru sæti deildarinnar með 20 stig. 🚨 The #ShakhtarOleksandriia match interrupted due to air alarm in Lviv 🚨The participants of the game proceeded to the shelter. Take care and find a safe place!#Ukraine— FC SHAKHTAR ENGLISH (@FCShakhtar_eng) October 29, 2022
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira