Grindavík vann í Grafarvogi og ÍR skoraði eitt stig í fyrsta leikhluta gegn Haukum Smári Jökull Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 23:33 Hekla Eik Nökkvadóttir í leik með Grindavík Vísir/Hulda Margrét Grindavík gerði góða ferð í Grafarvog í Subway-deild kvenna í kvöld. Þær unnu þar 84-80 sigur gegn Fjölni. Þá unnu Haukar stórsigur gegn botnliði ÍR. Fyrir leikinn í Dalhúsum voru bæði Fjölnir og Grindavík með fjögur stig í deildinni eftir sjö umferðir. Grindavík vann leik liðanna í fyrstu umferðinni en síðan þá hafa bæði lið bætt við sig leikmönnum og Fjölnir skipt um bandarískan leikmann. Grindavík byrjaði betur og leiddi 21-12 eftir fyrsta leikhluta þar sem Fjölnisliðinu gekk bölvanlega að skora. Staðan í hálfleik var 37-27, Grindavik enn í bílstjórasætinu. Í þriðja leikhluta fóru hlutirnir loks að ganga sóknarlega hjá Fjölnisliðinu. Þær unnu þann leikhluta 32-26, skoruðu semsagt fleiri stig í einum leikhluta en þær höfðu gert allan fyrri hálfleikinn. Það munaði því aðeins fjórum stigum fyrir lokafjórðunginn. Þar var allt í járnum en það voru gestirnir sem að lokum fögnuðu 84-80 sigri. Danielle Rodriguez var stigahæst hjá Grindavík með 27 stig og gaf þar að auki 7 stoðsendingar. Elma Dautovic kom næst með 17 stig og 13 fráköst. Hjá Fjölni skoraði Dagný Lísa Davíðsdóttir 23 stig og Taylor Jones 21 stig. ÍR skoraði eitt stig í fyrsta leikhluta Þá unnu Haukar risasigur gegn botnliði ÍR þar sem sex leikmenn Hauka skoruðu yfir tíu stig í leiknum. Sigurinn var aldrei í hættu og réðust úrslitin í raun strax í fyrsta leikhluta þar sem ÍR skoraði aðeins eitt stig gegn þrjátíu stigum Hauka. Sólrún Inga Gísladóttir var stigahæst Hauka með 21 stig og Greeta Uprus skoraði mest hjá ÍR eða 15 stig. Subway-deild kvenna Fjölnir UMF Grindavík Haukar ÍR Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Fyrir leikinn í Dalhúsum voru bæði Fjölnir og Grindavík með fjögur stig í deildinni eftir sjö umferðir. Grindavík vann leik liðanna í fyrstu umferðinni en síðan þá hafa bæði lið bætt við sig leikmönnum og Fjölnir skipt um bandarískan leikmann. Grindavík byrjaði betur og leiddi 21-12 eftir fyrsta leikhluta þar sem Fjölnisliðinu gekk bölvanlega að skora. Staðan í hálfleik var 37-27, Grindavik enn í bílstjórasætinu. Í þriðja leikhluta fóru hlutirnir loks að ganga sóknarlega hjá Fjölnisliðinu. Þær unnu þann leikhluta 32-26, skoruðu semsagt fleiri stig í einum leikhluta en þær höfðu gert allan fyrri hálfleikinn. Það munaði því aðeins fjórum stigum fyrir lokafjórðunginn. Þar var allt í járnum en það voru gestirnir sem að lokum fögnuðu 84-80 sigri. Danielle Rodriguez var stigahæst hjá Grindavík með 27 stig og gaf þar að auki 7 stoðsendingar. Elma Dautovic kom næst með 17 stig og 13 fráköst. Hjá Fjölni skoraði Dagný Lísa Davíðsdóttir 23 stig og Taylor Jones 21 stig. ÍR skoraði eitt stig í fyrsta leikhluta Þá unnu Haukar risasigur gegn botnliði ÍR þar sem sex leikmenn Hauka skoruðu yfir tíu stig í leiknum. Sigurinn var aldrei í hættu og réðust úrslitin í raun strax í fyrsta leikhluta þar sem ÍR skoraði aðeins eitt stig gegn þrjátíu stigum Hauka. Sólrún Inga Gísladóttir var stigahæst Hauka með 21 stig og Greeta Uprus skoraði mest hjá ÍR eða 15 stig.
Subway-deild kvenna Fjölnir UMF Grindavík Haukar ÍR Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira