Stundin runnin upp sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2022 08:30 Brittney Griner á bak við rimla í fangelsinu í Moskvu. Nú er hún á leiðinni á nýjan stað. Getty/Pavel Pavlov Áfrýjun bandarísku körfuboltakonunnar Brittney Griner skilaði engu og hennar bíður nú níu ára fangelsisvist í Rússlandi. Hvar hún mun þurfa dúsa veit enginn. Verið er að flytja hana á þennan nýjan stað. Fjölskylda og aðstandendur Griner hafa barist fyrir því að fá hana aftur heim til Bandaríkjanna en það hefur engan árangur borið þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi reynt að blanda sér í málið. Í stað þess er nú runnin upp stundin sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir. Þau hafa hingað vitað af henni í fangelsi í Moskvu en nú vita þau ekki hver hún verður. BREAKING: Brittney Griner is in the process of being transferred to a Russian penal colony a move her family has dreaded but her lawyers don t know where she is or where she s headed, her Russian legal team says.Full story: https://t.co/dkbG5ItdP6— T.J. Quinn (@TJQuinnESPN) November 9, 2022 Griner verður flutt í fanganýlendu einhvers staðar í Rússlandi en ekkert er vitað um þá flutninga annað en að þeir hófust daginn eftir að lögfræðingar Griner hittu hana síðast. Lögfræðingarnir bjuggust ekki við því að hún yrði flutt svo snemma en Rússar sýna henni enga miskunn. Fjölskylda Griner mun ekki vita hvar hún verður í nokkurn tíma. Það er líka ljóst að fangelsið sem hún hefur verið í Moskvu er mun betra en það fangelsi sem bíður hennar. Fangabúðir Rússa hafa allt annað en gott orð á sér og það er búist við því að þar gæti körfuboltakonan upplifað erfiða tíma. BREAKING: Jailed American basketball star Brittney Griner has been moved to a penal colony in Russia, her legal team said. A Russian court rejected her appeal of her nine-year sentence for drug possession last month. https://t.co/hkaBCY3BIO— The Associated Press (@AP) November 9, 2022 Griner sem var handtekin á flugvelli í Moskvu með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hassolíuna notaði hún í rafrettu sína. Hún var svo dæmd sek fyrir eiturlyfjasmygl. Griner var þarna á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Hún er einn besti miðherji heims og lykilmaður í öllum sínum liðum. Mál Griner varð um leið að pólitísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur. Körfubolti Mál Brittney Griner Rússland Bandaríkin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Fjölskylda og aðstandendur Griner hafa barist fyrir því að fá hana aftur heim til Bandaríkjanna en það hefur engan árangur borið þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi reynt að blanda sér í málið. Í stað þess er nú runnin upp stundin sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir. Þau hafa hingað vitað af henni í fangelsi í Moskvu en nú vita þau ekki hver hún verður. BREAKING: Brittney Griner is in the process of being transferred to a Russian penal colony a move her family has dreaded but her lawyers don t know where she is or where she s headed, her Russian legal team says.Full story: https://t.co/dkbG5ItdP6— T.J. Quinn (@TJQuinnESPN) November 9, 2022 Griner verður flutt í fanganýlendu einhvers staðar í Rússlandi en ekkert er vitað um þá flutninga annað en að þeir hófust daginn eftir að lögfræðingar Griner hittu hana síðast. Lögfræðingarnir bjuggust ekki við því að hún yrði flutt svo snemma en Rússar sýna henni enga miskunn. Fjölskylda Griner mun ekki vita hvar hún verður í nokkurn tíma. Það er líka ljóst að fangelsið sem hún hefur verið í Moskvu er mun betra en það fangelsi sem bíður hennar. Fangabúðir Rússa hafa allt annað en gott orð á sér og það er búist við því að þar gæti körfuboltakonan upplifað erfiða tíma. BREAKING: Jailed American basketball star Brittney Griner has been moved to a penal colony in Russia, her legal team said. A Russian court rejected her appeal of her nine-year sentence for drug possession last month. https://t.co/hkaBCY3BIO— The Associated Press (@AP) November 9, 2022 Griner sem var handtekin á flugvelli í Moskvu með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hassolíuna notaði hún í rafrettu sína. Hún var svo dæmd sek fyrir eiturlyfjasmygl. Griner var þarna á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Hún er einn besti miðherji heims og lykilmaður í öllum sínum liðum. Mál Griner varð um leið að pólitísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur.
Körfubolti Mál Brittney Griner Rússland Bandaríkin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum