Heimsmeistaramótið þrengir að framboði flugvélaeldsneytis
![Flugumferð á Persaflóasvæðinu mun margfaldast á meðan heimsmeistaramótinu í knattspyrnu stendur.](https://www.visir.is/i/61C8DF5B465F1D596FC7EACF5696A77C9C13721B90B4DA611CFD6CBB10632093_713x0.jpg)
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fer fram í Katar og hefst eftir rúma viku hefur stóraukið eftirspurn eftir flugvélaeldsneyti við Persaflóa. Það hefur aftur haft þær afleiðingar að minna af eldsneytinu fer til Evrópu en ella.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/2F00329CCA5D611DBA47CFDF7121775C90513477E36128D02C43EB92BE38D2B4_308x200.jpg)
Ferðamenn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður
Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022.