Laporta: „Barcelona fengi milljarð evra fyrir að vera meðal stofnenda Ofurdeildarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 16:46 Joan Laporta er forseti spænska stórveldisins Barcelona. Albert Llop/Getty Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn með hina svokölluðu Ofurdeild Evrópu á heilanum ef marka má útvarpsviðtal sem hann fór í um helgina. Hann segir að Börsungar myndu fá milljarð evra í eigin vasa ef félagið yrði meðal stofnenda deildarinnar. Laporta er ekki af baki dottinn þó hugmyndin um „Ofurdeild Evrópu“ hafi verið skotin niður þegar hún stakk síðast upp kollinum. Forsetinn heldur áfram að tala um hvað Barcelona sem félag gæti grætt gríðarlega mikla fjármuni verði deildin að veruleika. Hann talar um að einn milljarða evra við stofnun deildarinnar og 300 milljónir evra árlega eftir það gangi hún vel. „Félögin munu stýra ferðinni. Sem stendur er verkefnið í lausu lofti. Í mars fáum við svar frá dómstólum í Lúxemborg og þar sem við höfum þegar hafið viðræður við UEFA gæti deildin orðið að veruleika innan nokkurra ára,“ sagði Laporta meðal annars í viðtalinu. Joan Laporta believes Barcelona are set to receive an initial bonus of 1 billion if the breakaway European Super League goes ahead pic.twitter.com/RAgV9DDlsx— ESPN FC (@ESPNFC) November 13, 2022 Sem stendur eru aðeins Barcelona, Real Madríd og Juventus hlynnt Ofurdeild Evrópu. Önnur lið hafa bakkað út eftir mikil mótmæli. Barcelona trónir á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en verður í Evrópudeildinni eftir áramót eftir að hafa mistekist að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Spænski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. 11. ágúst 2022 07:00 Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. 7. desember 2021 07:01 Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27. september 2021 23:01 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Laporta er ekki af baki dottinn þó hugmyndin um „Ofurdeild Evrópu“ hafi verið skotin niður þegar hún stakk síðast upp kollinum. Forsetinn heldur áfram að tala um hvað Barcelona sem félag gæti grætt gríðarlega mikla fjármuni verði deildin að veruleika. Hann talar um að einn milljarða evra við stofnun deildarinnar og 300 milljónir evra árlega eftir það gangi hún vel. „Félögin munu stýra ferðinni. Sem stendur er verkefnið í lausu lofti. Í mars fáum við svar frá dómstólum í Lúxemborg og þar sem við höfum þegar hafið viðræður við UEFA gæti deildin orðið að veruleika innan nokkurra ára,“ sagði Laporta meðal annars í viðtalinu. Joan Laporta believes Barcelona are set to receive an initial bonus of 1 billion if the breakaway European Super League goes ahead pic.twitter.com/RAgV9DDlsx— ESPN FC (@ESPNFC) November 13, 2022 Sem stendur eru aðeins Barcelona, Real Madríd og Juventus hlynnt Ofurdeild Evrópu. Önnur lið hafa bakkað út eftir mikil mótmæli. Barcelona trónir á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en verður í Evrópudeildinni eftir áramót eftir að hafa mistekist að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Spænski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. 11. ágúst 2022 07:00 Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. 7. desember 2021 07:01 Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27. september 2021 23:01 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. 11. ágúst 2022 07:00
Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. 7. desember 2021 07:01
Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27. september 2021 23:01