Tvær hetjur yfirbuguðu árásarmanninn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. nóvember 2022 17:47 Blóm og skilti skammt frá hinsegin skemmtistaðnum Q í Colorado Springs þar sem skotárás átti sér stað aðfaranótt sunnudags. Staðurinn hóf göngu sína fyrir um tuttugu árum og var þar til nýlega eini hinsegin skemmtistaður ríkisins. Sá sem er grunaður um að hafa orðið fimm að bana á hinsegin skemmtistað í Colorado í Bandaríkjunum aðfaranótt sunnudags er 22 ára karlmaður. Skemmtistaðurinn þakkar hetjum sem voru inni á staðnum og yfirbuguðu árásarmanninn. Að sögn vitna óð árásarmaðurinn inn á staðinn með rifil og hóf skothríð. Ríkislögreglustjóri Colorado, Adrian Vasques greinir fjölmiðlum frá þessu. „Fyrstu gögn og skýrslur benda til þess að hinn grunaði hafi hafið skothríðina um leið og hann gekk inn og fikrað sig svo lengra inn á staðinn,“ segir Vasquez. Þá hafi að minnsta kosti tveir viðskiptavinir skemmtistaðarins barist hetjulega gegn árasarmanninum og stöðvað hann að lokum. „Þeim tókst að stöðva þann grunaða og koma í veg fyrir að hann gæti sært eða drepið fleiri. Við stöndum í þakkarskuld við þetta fólk. Þar sem rannsóknin er á fyrstu metrum munum við ekki nafngreina fleiri sem urðu vitni að þessum atburði,“ bætir Vazquez við. Hann segir lögreglu einnig rannsaka hvort árásin hafi verið hatursglæpur. Þó nokkrir eru lífshættulega særðir eftir árásina, nánar tiltekið fimm manns en tveir hafa þegar fengið aðhlynningu og yfirgefið spítala. Ríkisstóri Colorado, Jared Polis, sem er jafnframt fyrsti opinberlega samkynhneigði ríkisstjóri Bandaríkjanna segir atvikið viðbjóðslegt. „Þetta er skelfilegt, viðbjóðslegt og algjört reiðarslag,“ segir Jared í samtali við CNN. „Hjarta mitt er brotið vegna fjölskyldna og vina þeirra sem létu lífið, þeirra særðu og þeirra sem urði vitni að þessari skelfilegu árás.“ „Við erum ævinlega þakklát þeim sem stöðvuðu skotmanninn og björguðu þannig lífum, sem og fyrstu viðbragðsaðilum sem gerðu einnig vel,“ segir Jared Polis. Bandaríkin Hinsegin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Að sögn vitna óð árásarmaðurinn inn á staðinn með rifil og hóf skothríð. Ríkislögreglustjóri Colorado, Adrian Vasques greinir fjölmiðlum frá þessu. „Fyrstu gögn og skýrslur benda til þess að hinn grunaði hafi hafið skothríðina um leið og hann gekk inn og fikrað sig svo lengra inn á staðinn,“ segir Vasquez. Þá hafi að minnsta kosti tveir viðskiptavinir skemmtistaðarins barist hetjulega gegn árasarmanninum og stöðvað hann að lokum. „Þeim tókst að stöðva þann grunaða og koma í veg fyrir að hann gæti sært eða drepið fleiri. Við stöndum í þakkarskuld við þetta fólk. Þar sem rannsóknin er á fyrstu metrum munum við ekki nafngreina fleiri sem urðu vitni að þessum atburði,“ bætir Vazquez við. Hann segir lögreglu einnig rannsaka hvort árásin hafi verið hatursglæpur. Þó nokkrir eru lífshættulega særðir eftir árásina, nánar tiltekið fimm manns en tveir hafa þegar fengið aðhlynningu og yfirgefið spítala. Ríkisstóri Colorado, Jared Polis, sem er jafnframt fyrsti opinberlega samkynhneigði ríkisstjóri Bandaríkjanna segir atvikið viðbjóðslegt. „Þetta er skelfilegt, viðbjóðslegt og algjört reiðarslag,“ segir Jared í samtali við CNN. „Hjarta mitt er brotið vegna fjölskyldna og vina þeirra sem létu lífið, þeirra særðu og þeirra sem urði vitni að þessari skelfilegu árás.“ „Við erum ævinlega þakklát þeim sem stöðvuðu skotmanninn og björguðu þannig lífum, sem og fyrstu viðbragðsaðilum sem gerðu einnig vel,“ segir Jared Polis.
Bandaríkin Hinsegin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira