Lögmál leiksins: „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 23:01 Giannis er meðal þeirra sem myndu spila fyrir Heiminn eða Evrópu gegn Bandaríkjunum ef stlllt væri upp í „Ryder Cup körfuboltans.“ Stacy Revere/Getty Images Hinn klassíski liður „Nei eða Já“ er fastur liður hjá strákunum í Lögmál leiksins. Þar er farið yfir það helst sem hefur gerst í NBA deildinni á undanförnum dögum. Farið var yfir hvaða lið myndi vinna ef Bandaríkin myndu mæta heiminum í Ryder Cup körfuboltans. Þá var velt fyrir sér hvort Sacramento Kings myndi enda fyrir ofan Los Angeles Lakers. Í „Nei eða Já“ hendir þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, fram fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni, eiga að segja Nei eða Já. Oftar en ekki myndast stórskemmtilegar umræður þar sem menn eru ekki alltaf sammála. Bandaríkin myndu tapa í Ryder Cup körfuboltans? Farið var yfir hvaða leikmenn yrðu í „ekki Bandaríkin“ liðinu:, Nikola Jokić, Joel Embiid Giannis Antetokounmpo, Luka Dončić og Pascal Siakam. „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Hörður Unnsteinsson um liðið hér að ofan. Í liði Bandaríkjanna yrðu svo: Stephen Curry, LeBron James, Kevin Durant, Jayson Tatum og Anthony Davis eða Bam Adebayo í fimmunni. Sacramento Kings enda fyrir ofan Los Angeles Lakers? „Þeir líta mjög vel út meðan Lakers not so much,“ sagði Hörður en hann taldi næsta öruggt að Sacramento yrði fyrir ofan Lakers. „Ég á rosalega erfitt með að selja mér Kings en þetta lið meikar sens og það meikar sens að þeir séu svona góðir í sókn. Betra er að vera virkilega góður í öðru hvoru og svo miðlungs í hinu frekar en Lakers sem heilla mig á hvorugum staðnum,“ bætti Sigurður Orri við. Aðrar fullyrðingar í þættinum: Tilraun Minnesota Timberwolves er misheppnuð? Victor Wembanyama ætti að fara til San Antonio Spurs? Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Í „Nei eða Já“ hendir þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, fram fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni, eiga að segja Nei eða Já. Oftar en ekki myndast stórskemmtilegar umræður þar sem menn eru ekki alltaf sammála. Bandaríkin myndu tapa í Ryder Cup körfuboltans? Farið var yfir hvaða leikmenn yrðu í „ekki Bandaríkin“ liðinu:, Nikola Jokić, Joel Embiid Giannis Antetokounmpo, Luka Dončić og Pascal Siakam. „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Hörður Unnsteinsson um liðið hér að ofan. Í liði Bandaríkjanna yrðu svo: Stephen Curry, LeBron James, Kevin Durant, Jayson Tatum og Anthony Davis eða Bam Adebayo í fimmunni. Sacramento Kings enda fyrir ofan Los Angeles Lakers? „Þeir líta mjög vel út meðan Lakers not so much,“ sagði Hörður en hann taldi næsta öruggt að Sacramento yrði fyrir ofan Lakers. „Ég á rosalega erfitt með að selja mér Kings en þetta lið meikar sens og það meikar sens að þeir séu svona góðir í sókn. Betra er að vera virkilega góður í öðru hvoru og svo miðlungs í hinu frekar en Lakers sem heilla mig á hvorugum staðnum,“ bætti Sigurður Orri við. Aðrar fullyrðingar í þættinum: Tilraun Minnesota Timberwolves er misheppnuð? Victor Wembanyama ætti að fara til San Antonio Spurs? Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31