Svona verður ný álma Keflavíkurflugvallar Bjarki Sigurðsson skrifar 1. desember 2022 10:57 Isavia spáir því að 2,2 milljónir ferðamanna komi hingað til lands á næsta ári. Isavia Ný álma á Keflavíkurflugvelli verður tekin í notkun í áföngum frá lokum næsta árs. Áætluð verklok eru árið 2024. Isavia spáir því að 2,2 milljónir ferðamanna komi til Íslands á næsta ári. Þetta var kynnt á morgunfundi Isavia í dag. 24 flugfélög munu fljúga með 7,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll á næsta ári og að sögn Isavia verður það þriðja stærsta árið í sögu flugvallarins. Flugfélögin 24 verða með áætlunarflug til og frá áttatíu áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku. Nýr vefur, kefplus.is, hefur verið settur á laggirnar til að veita innsýn í framtíð Keflavíkurflugvallar og hvernig unnið verður að þróun hans. Þar má meðal annars sjá tölvuteiknaðar myndir af því hvernig ný austurálma flugvallarins á að líta út. Klippa: Ný álma Keflavíkurflugvallar tekin í notkun á næsta ári Stefnt er að því að opna álmuna í áföngum frá lokum 2023 og að endanleg verklok séu árið 2024. Álman verður 25 þúsund fermetrar og er hönnuð með tilliti til framtíðar stækkunaráforma. „Við viljum leggja okkar lóð á vogaskálarnar, annars vegar þar sem við finnum til ábyrgðar þegar kemur að þessum mikilvægu málum og hins vegar teljum við raunverulegt samkeppnisforskot og langtímavirðisauka felast í því að sinna sjálfbærni af alvöru,“ er haft eftir Sveinbirni Indriðasyni, forstjóra Isavia, í tilkynningu. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Suðurnesjabær Reykjanesbær Tengdar fréttir Bein útsending: Farþegaspá Keflavíkurvallar fyrir 2023 Isavia stendur fyrir morgunfundi í dag þar sem farið verður yfir farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2023 sem og uppbyggingu og framkvæmdir sem framundan eru á flugvellinum. 1. desember 2022 08:30 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Þetta var kynnt á morgunfundi Isavia í dag. 24 flugfélög munu fljúga með 7,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll á næsta ári og að sögn Isavia verður það þriðja stærsta árið í sögu flugvallarins. Flugfélögin 24 verða með áætlunarflug til og frá áttatíu áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku. Nýr vefur, kefplus.is, hefur verið settur á laggirnar til að veita innsýn í framtíð Keflavíkurflugvallar og hvernig unnið verður að þróun hans. Þar má meðal annars sjá tölvuteiknaðar myndir af því hvernig ný austurálma flugvallarins á að líta út. Klippa: Ný álma Keflavíkurflugvallar tekin í notkun á næsta ári Stefnt er að því að opna álmuna í áföngum frá lokum 2023 og að endanleg verklok séu árið 2024. Álman verður 25 þúsund fermetrar og er hönnuð með tilliti til framtíðar stækkunaráforma. „Við viljum leggja okkar lóð á vogaskálarnar, annars vegar þar sem við finnum til ábyrgðar þegar kemur að þessum mikilvægu málum og hins vegar teljum við raunverulegt samkeppnisforskot og langtímavirðisauka felast í því að sinna sjálfbærni af alvöru,“ er haft eftir Sveinbirni Indriðasyni, forstjóra Isavia, í tilkynningu.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Suðurnesjabær Reykjanesbær Tengdar fréttir Bein útsending: Farþegaspá Keflavíkurvallar fyrir 2023 Isavia stendur fyrir morgunfundi í dag þar sem farið verður yfir farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2023 sem og uppbyggingu og framkvæmdir sem framundan eru á flugvellinum. 1. desember 2022 08:30 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Bein útsending: Farþegaspá Keflavíkurvallar fyrir 2023 Isavia stendur fyrir morgunfundi í dag þar sem farið verður yfir farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2023 sem og uppbyggingu og framkvæmdir sem framundan eru á flugvellinum. 1. desember 2022 08:30