Framlögin tveir milljarðar króna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. desember 2022 20:00 Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir framlög til Sjúkratrygginga Íslands hafa aukist á sama tíma og stofnunin hafi aukist að umfangi. Forstjóri Sjúkratrygginga hefur sagt störfum upp þar sem hann telur sig ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar vegna vanfjármögunar. María Heimisdóttir hefur síðustu fjögur ár verið forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Í dag sendi hún samstarfsfólki sínu tölvupóst þar sem hún greindi frá því að hún hefði sagt upp störfum. Ekki hafi tekist að tryggja rekstargrunn stofnunarinnar og því geti hún ekki lengur axlað ábyrgð starfi forstjóra. Framlög til Sjúkratrygginga hafi lækkað síðan árið 2018 miðað við fast verðlag. María vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins í dag en vísaði í tölvupóstinn sem hún sendi starfsfólki. Þá sendi hún Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra uppsagnarbréf sitt fyrir helgi en hann segir að leggja þurfi mat á það hversu mikið fjármagn stofnunin þarf. „Stofnunin hefur aukist að umfangi enda hafa framlögin aukist. Framlögin voru milljarður 2017 sirka. Hins vegar ber að taka það fram að Hjálpartækjamiðstöðin kom undir Sjúkratryggingar og þar liggja sex hundruð milljónir. Þetta er komið í tvo milljarða þannig að það má gefa sér það að það séu einhverjar fjögur hundruð milljónir í aukin framlög á þessu tímabili. Svo verðum við bara að leggja mat á það fyrst og fremst út frá því að tryggja stofnuninni mannauð.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir María segir upp sem forstjóri Sjúkratrygginga María Heimisdóttir hefur sagt upp sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar þar sem hún sé vanfjármögnuð. 5. desember 2022 13:12 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
María Heimisdóttir hefur síðustu fjögur ár verið forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Í dag sendi hún samstarfsfólki sínu tölvupóst þar sem hún greindi frá því að hún hefði sagt upp störfum. Ekki hafi tekist að tryggja rekstargrunn stofnunarinnar og því geti hún ekki lengur axlað ábyrgð starfi forstjóra. Framlög til Sjúkratrygginga hafi lækkað síðan árið 2018 miðað við fast verðlag. María vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins í dag en vísaði í tölvupóstinn sem hún sendi starfsfólki. Þá sendi hún Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra uppsagnarbréf sitt fyrir helgi en hann segir að leggja þurfi mat á það hversu mikið fjármagn stofnunin þarf. „Stofnunin hefur aukist að umfangi enda hafa framlögin aukist. Framlögin voru milljarður 2017 sirka. Hins vegar ber að taka það fram að Hjálpartækjamiðstöðin kom undir Sjúkratryggingar og þar liggja sex hundruð milljónir. Þetta er komið í tvo milljarða þannig að það má gefa sér það að það séu einhverjar fjögur hundruð milljónir í aukin framlög á þessu tímabili. Svo verðum við bara að leggja mat á það fyrst og fremst út frá því að tryggja stofnuninni mannauð.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir María segir upp sem forstjóri Sjúkratrygginga María Heimisdóttir hefur sagt upp sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar þar sem hún sé vanfjármögnuð. 5. desember 2022 13:12 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sjá meira
María segir upp sem forstjóri Sjúkratrygginga María Heimisdóttir hefur sagt upp sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar þar sem hún sé vanfjármögnuð. 5. desember 2022 13:12