„Lætur öllum líða vel í kringum sig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2022 15:30 Hildur Björg Kjartansdóttir í leik Vals og Grindavíkur í vikunni. Vísir/Vilhelm Hildur Björg Kjartansdóttir, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hætti í atvinnumennsku í nóvember og er komin aftur heim til Íslands. Hildur Björg klárar tímabilið með Val í Subway deild kvenna. „Pálína, þú ert leiðtogasérfræðingur þáttarins og hefur alltaf verið. Ólafur (Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals) segir að þau séu að fá tvo leiðtoga inn í hópinn í Emblu og Hildi. Við höfum oft talað um það á þessum vettvangi að Valsliðið hafi vantað leiðtoga eftir að Helena datt úr úr hónum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Auka Hildar samdi Embla Kristínardóttir, fyrrum lansliðskona, einnig við Valsliðið. „Nú eru þær komnar með tvær. Sérðu eitthvað breytast í titilmöguleikum Vals með komu Hildar Bjargar út frá leiðtogasjónarmiði,“ spurði Hörður. „Já og ég held að við höfum séð vott af því í gær. Það var algjörlega í þriðja leikhluta þegar við heyrðum það vel í útsendingunni þegar Hildur byrjaði að tala í vörninni. Hún bindur svo mikið saman vörnina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Þetta lið er stútfullt af hæfileikum í sóknarleiknum og þurfa ekkert að hafa fyrir sóknarleiknum þannig. Þær eru bara það góðar í körfubolta. Hildur er búin að koma þvílíkt flott inn í þetta og hún lætur öllum líða vel í kringum sig,“ sagði Pálína. „Það er bara þannig með stóra karaktera þegar þeir eru miklir leiðtogar. Hún þarf ekki alltaf að vera inn á vellinum bara að vera í liðinu. Liðið vinnur með átján stigum þegar Hildur er inn á og hún spilar þrjátíu mínútur,“ sagði Pálína. „Núna er tímapunkturinn hjá Valskonum að koma sér í bílstjórasætið og koma sér nær toppnum til að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina. Þær eru á svona flugi eins og þær séu að fara eitthvað,“ sagði Pálína. Klippa: Subway Körfuboltakvöld ræddi endurkomu Hildar Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
„Pálína, þú ert leiðtogasérfræðingur þáttarins og hefur alltaf verið. Ólafur (Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals) segir að þau séu að fá tvo leiðtoga inn í hópinn í Emblu og Hildi. Við höfum oft talað um það á þessum vettvangi að Valsliðið hafi vantað leiðtoga eftir að Helena datt úr úr hónum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Auka Hildar samdi Embla Kristínardóttir, fyrrum lansliðskona, einnig við Valsliðið. „Nú eru þær komnar með tvær. Sérðu eitthvað breytast í titilmöguleikum Vals með komu Hildar Bjargar út frá leiðtogasjónarmiði,“ spurði Hörður. „Já og ég held að við höfum séð vott af því í gær. Það var algjörlega í þriðja leikhluta þegar við heyrðum það vel í útsendingunni þegar Hildur byrjaði að tala í vörninni. Hún bindur svo mikið saman vörnina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Þetta lið er stútfullt af hæfileikum í sóknarleiknum og þurfa ekkert að hafa fyrir sóknarleiknum þannig. Þær eru bara það góðar í körfubolta. Hildur er búin að koma þvílíkt flott inn í þetta og hún lætur öllum líða vel í kringum sig,“ sagði Pálína. „Það er bara þannig með stóra karaktera þegar þeir eru miklir leiðtogar. Hún þarf ekki alltaf að vera inn á vellinum bara að vera í liðinu. Liðið vinnur með átján stigum þegar Hildur er inn á og hún spilar þrjátíu mínútur,“ sagði Pálína. „Núna er tímapunkturinn hjá Valskonum að koma sér í bílstjórasætið og koma sér nær toppnum til að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina. Þær eru á svona flugi eins og þær séu að fara eitthvað,“ sagði Pálína. Klippa: Subway Körfuboltakvöld ræddi endurkomu Hildar
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira