Lögmál leiksins: „Lykt af hræsni?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 17:46 Zion Williamson fagnar gegn Phoenix Suns. Sean Gardner/Getty Images Lið Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta lyktar af hræsni. Farið verður yfir af hverju í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. „Hér sjáum við þegar leikurinn er búinn, er að fjara út og þetta er eiginlega það sem kveikti í mönnum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar myndskeið af trylltri troðslu Zion Williamson í leik New Orleans Pelicans og Suns var spilað. „Þetta er fullkomin troðsla. Þetta er flottari troðsla en í troðslukeppninni síðustu fimmtán ár.“ „Út af því að leikurinn var búinn þá trylltust Suns-arar,“ sagði Kjartan Atli áður en Hörður Unnsteinsson greip orðið á lofti. „Í leik fimm í úrslitakeppninni í fyrra gegn Dallas [Mavericks] gerði Phoenix nákvæmlega það sama þegar þeir voru 28 stigum yfir. Cameron Payne var þar manna fremstur, eins og hann var manna fremstur að hneykslast á þessu í gær. Þú getur líka fundið klippur frá Chris Paul að gera þetta þegar hann var í Houston Rockets. Hræsnarar.“ Að endingu spurði Kjartan Atli hvort það væri „ekki einhver lykt af hræsni hérna, lykt af hræsni?“ „Ég finn hana sko,“ svaraði Tómas Steindórsson eftir að hann stakk nefinu upp í loftið og þefaði vel. Klippa: Lögmál leiksins: Lykt af hræsni Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
„Hér sjáum við þegar leikurinn er búinn, er að fjara út og þetta er eiginlega það sem kveikti í mönnum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar myndskeið af trylltri troðslu Zion Williamson í leik New Orleans Pelicans og Suns var spilað. „Þetta er fullkomin troðsla. Þetta er flottari troðsla en í troðslukeppninni síðustu fimmtán ár.“ „Út af því að leikurinn var búinn þá trylltust Suns-arar,“ sagði Kjartan Atli áður en Hörður Unnsteinsson greip orðið á lofti. „Í leik fimm í úrslitakeppninni í fyrra gegn Dallas [Mavericks] gerði Phoenix nákvæmlega það sama þegar þeir voru 28 stigum yfir. Cameron Payne var þar manna fremstur, eins og hann var manna fremstur að hneykslast á þessu í gær. Þú getur líka fundið klippur frá Chris Paul að gera þetta þegar hann var í Houston Rockets. Hræsnarar.“ Að endingu spurði Kjartan Atli hvort það væri „ekki einhver lykt af hræsni hérna, lykt af hræsni?“ „Ég finn hana sko,“ svaraði Tómas Steindórsson eftir að hann stakk nefinu upp í loftið og þefaði vel. Klippa: Lögmál leiksins: Lykt af hræsni
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira