Benedikt Guðmundsson: Meiðsladraugur yfir Njarðvík Árni Jóhannsson skrifar 16. desember 2022 22:45 Þjálfari Njarðvíkinga Benedikt Guðmundsson náði ekki að kveikja nógu vel í sínum mönnum. Vísir / Diego Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga, var sammála blaðamanni um að leikurinn við Val í kvöld hafi ekki verið fallegur en hann gat verið stoltur af sínum mönnum. Leikurinn endaði með sigri Valsmanna 88-75 sem sitja í öðru sæti en Njarðvíkingar verða í því fjórða yfir jólin. „Nei þetta var ekki fallegt ég er sammála því og ég var að segja það við einhvern hérna að þetta hafi verið með því þreyttara sem ég hef séð. Sýndist bæði lið vera ca. 40% í orku en mér fannst við samt reyna og svo sprungum við á limminu í restina.“ Benedikt var spurður að því hvort hann hafi ekki getað gert eitthvað til að kreista örlítið meira út úr sínum mönnum. „Jú jú, það er örugglega eitthvað sem við gátum gert meira. Við fundum ekki leiðir núna og eins svekktur og ég er með þennan leik þá langar mig að hrósa mínu liði bara hvernig við erum búnir að tækla þetta mótlæti sem við erum að lenda í. Það er einhver meiðsladraugur yfir Njarðvík núna, bæði karla og kvenna megin, en samt förum við í þriggja daga jólafrí í fjórða sæti og ég verð að hrósa mínu liði fyrir það.“ Það er því kærkomið að fá frí en Njarðvíkingar voru ekki nema níu á skýrslu í kvöld. „Klárlega og það mætti vera lengra. Við nýtum þessa þrjá fjóra daga frá æfingum núna og vonandi náum við mönnum heilum og þeir verða ferskir fyrir umferðinga á milli jóla og nýárs.“ Ef við tökum stöðuna eftir 10 leiki gætu Njarðvíkingar þá verið sáttir við stigatöfluna miðað við ástandið á hópnum og meiðsladrauginn sem vofir yfir? „Það eru örugglega skiptar skoðanir á því. Eins og deildin er núna þá tek ég fjórða sætið miðað við að við höfum ekki verið með full mannað lið síðan ég veit ekki hvenær. Ég ætla að taka glasið hálf fullt núna.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Nei þetta var ekki fallegt ég er sammála því og ég var að segja það við einhvern hérna að þetta hafi verið með því þreyttara sem ég hef séð. Sýndist bæði lið vera ca. 40% í orku en mér fannst við samt reyna og svo sprungum við á limminu í restina.“ Benedikt var spurður að því hvort hann hafi ekki getað gert eitthvað til að kreista örlítið meira út úr sínum mönnum. „Jú jú, það er örugglega eitthvað sem við gátum gert meira. Við fundum ekki leiðir núna og eins svekktur og ég er með þennan leik þá langar mig að hrósa mínu liði bara hvernig við erum búnir að tækla þetta mótlæti sem við erum að lenda í. Það er einhver meiðsladraugur yfir Njarðvík núna, bæði karla og kvenna megin, en samt förum við í þriggja daga jólafrí í fjórða sæti og ég verð að hrósa mínu liði fyrir það.“ Það er því kærkomið að fá frí en Njarðvíkingar voru ekki nema níu á skýrslu í kvöld. „Klárlega og það mætti vera lengra. Við nýtum þessa þrjá fjóra daga frá æfingum núna og vonandi náum við mönnum heilum og þeir verða ferskir fyrir umferðinga á milli jóla og nýárs.“ Ef við tökum stöðuna eftir 10 leiki gætu Njarðvíkingar þá verið sáttir við stigatöfluna miðað við ástandið á hópnum og meiðsladrauginn sem vofir yfir? „Það eru örugglega skiptar skoðanir á því. Eins og deildin er núna þá tek ég fjórða sætið miðað við að við höfum ekki verið með full mannað lið síðan ég veit ekki hvenær. Ég ætla að taka glasið hálf fullt núna.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58