Maður í „sjokki“ á bekknum hjá Hetti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 11:00 Hattarmenn unnu frábæran sigur í síðasta leik og skoruðu tíu þrista í leiknum. Það virtist koma einum varamanna liðsins mikið á óvart. Vísir/Bára Varamenn körfuboltaliða skipta miklu máli þegar kemur að því að halda uppi stemmningunni í sínu liði. Þeirra viðbrögð og orka hafa áhrif og einn leikmaður á bekknum hjá Hetti sló í gegn hjá mönnunum í Subway Körfuboltakvöldi. „Sævar Sævarsson hérna sem er sjálftitlaður mikilvægasti varamaður þessarar aldar,“ skaut Kjartan Atli Kjartansson á sérfræðinginn sinn áður en kom að þeir sýndu myndbrotið frá Egilsstöðum. „Ekki mikilvægastur í því að koma inn á og gera hluti heldur vera á bekknum,“ sagði Sævar. „Það skiptir grínlaust máli,“ sagði Kjartan. „Ég fór aðrar leiðir. Ég var ekki rosalega mikið að peppa eða hvetja menn. Ég var svo ógeðslega mikill tuðari og ég vildi hafa sérstaka reglu á bekknum hjá mér. Ég vildi hafa Halldór Örn vinstra megin við mig og leikmaður fór inn á sem var númer níu í röðinni þá átti leikmaður sem fór út af fyrir hann að fara þangað,“ útskýrði Sævar. „Það var síðan alveg saman þótt að það væri þrjátíu stiga munur því ég tuðaði samt um það að við værum alveg að fara að missa þetta niður. Ég held að þetta hafi verið uppsprettan að því að leikmenn nenntu ekki að vera á bekknum. Lögðu sig því allir fram til að þurfa ekki að vera við hliðina á mér,“ sagði Sævar léttur. Þá var komið að aðalatriðinu en einn af varamönnum Hattar sló í gegn í stórsigrinum á Blikum. „Hér erum við að fara að sjá tilþrif ársins held ég bara. Haldið ykkur fast og sjáið að hérna er einn á bekknum. Fylgist þið með þessum mikla meistara því hann er alltaf svo hissa ef þeir skora,“ sagði Kjartan Atli. „Ekki bara einu sinni og ekki bara tvisvar. Það er bara eins og hann hafi aldrei séð þrist á ævinni. Þetta er Sigurjón Trausti Hjarðar held ég alveg örugglega en það er bróðir Benedikts Hjarðar,“ sagði Kjartan. „Þetta er svo skemmtilegt og fagnar líka það sem Höttur er að gera akkúrat núna,“ sagði Kjartan Atli. Það má sjá þennan Hattarmann og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Maður í sjokki á bekknum hjá Hetti Subway-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Sjá meira
„Sævar Sævarsson hérna sem er sjálftitlaður mikilvægasti varamaður þessarar aldar,“ skaut Kjartan Atli Kjartansson á sérfræðinginn sinn áður en kom að þeir sýndu myndbrotið frá Egilsstöðum. „Ekki mikilvægastur í því að koma inn á og gera hluti heldur vera á bekknum,“ sagði Sævar. „Það skiptir grínlaust máli,“ sagði Kjartan. „Ég fór aðrar leiðir. Ég var ekki rosalega mikið að peppa eða hvetja menn. Ég var svo ógeðslega mikill tuðari og ég vildi hafa sérstaka reglu á bekknum hjá mér. Ég vildi hafa Halldór Örn vinstra megin við mig og leikmaður fór inn á sem var númer níu í röðinni þá átti leikmaður sem fór út af fyrir hann að fara þangað,“ útskýrði Sævar. „Það var síðan alveg saman þótt að það væri þrjátíu stiga munur því ég tuðaði samt um það að við værum alveg að fara að missa þetta niður. Ég held að þetta hafi verið uppsprettan að því að leikmenn nenntu ekki að vera á bekknum. Lögðu sig því allir fram til að þurfa ekki að vera við hliðina á mér,“ sagði Sævar léttur. Þá var komið að aðalatriðinu en einn af varamönnum Hattar sló í gegn í stórsigrinum á Blikum. „Hér erum við að fara að sjá tilþrif ársins held ég bara. Haldið ykkur fast og sjáið að hérna er einn á bekknum. Fylgist þið með þessum mikla meistara því hann er alltaf svo hissa ef þeir skora,“ sagði Kjartan Atli. „Ekki bara einu sinni og ekki bara tvisvar. Það er bara eins og hann hafi aldrei séð þrist á ævinni. Þetta er Sigurjón Trausti Hjarðar held ég alveg örugglega en það er bróðir Benedikts Hjarðar,“ sagði Kjartan. „Þetta er svo skemmtilegt og fagnar líka það sem Höttur er að gera akkúrat núna,“ sagði Kjartan Atli. Það má sjá þennan Hattarmann og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Maður í sjokki á bekknum hjá Hetti
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Sjá meira