Bókaútgefendur tæmdu sjóð sinn strax í október Jakob Bjarnar skrifar 27. desember 2022 15:39 Heiðar Ingi Svansson er formaður Fíbut. Hann segist þurfa á fund Lilju D. Alfreðsdóttur menningarmálaráðherra til að fá úr því skorið hvernig því verði háttað með sjóðinn á nýju ári, hvort 40 milljóna aukafjárveiting til hans muni þá klípast af framlagi ríkisins til sjóðsins á næsta ári. vísir/vilhelm Fjárveiting í endurgreiðslusjóð fyrir bókaútgefendur var fullnýtt strax í október. Ráðuneytið bætti 40 milljónum við til að brúa bilið. Þetta hefur aldrei gerst áður að sögn Hafþórs Eide Hafþórssonar hjá menningarmálaráðuneytinu. Hafþór telur þetta endurspegla þau auknu umsvif sem eru í íslenskri bókaútgáfu. „Í desember ákvað ráðherra að mæta þessari auknu fjárþörf sjóðsins með því nýta heimild í lögum um opinber fjármál og færa til fjárveitingar innan málaflokksins á árinu 2022, að upphæð 40 milljónir króna. Þær hafa nú þegar verið greiddar út. Endanlegar tölur um fjárþörf fyrir endurgreiðslusjóðinn árið 2022 liggja ekki fyrir en áætlað er að greiða það sem út af stendur í janúar næstkomandi þegar að endurnýjuð fjárheimild fyrir sjóðinn tekur gildi,“ segir Hafþór. Heiðar Ingi Svansson er formaður Félags íslenskra bókaútgefenda segir þetta rétt. Ráðherra hafi ákveðið að brúa bilið og segist hann þurfa að setjast niður með honum til að fá úr því skorið hvort það framlag reiknist þá til frádráttar því sem ætlað er í sjóðinn á næsta ári. Samkvæmt fjárlögum var framlag til sjóðsins 384,8 milljónir. Á næsta ári, eða 2023, er það svo samkvæmt fjárlögum 375,7 milljónir og hefur þá lækkað um 2 prósent á ári síðan að hún tók gildi árið 2019,“ útskýrir Heiðar Ingi. Upphaflegt framlag ríkisins í sjóðinn voru 400 milljónir en áskilin er aðhaldskrafa á öllum menningarsjóðum milli ára, sem útskýrir lækkunina frá gildistöku laganna. Í fyrra var sjóðurinn 392 milljónir og var þá ekki fullnýttur en samkvæmt skýrslu frá Rannís voru greiddar út 374 milljónir í fyrra. Bókaútgáfa Stjórnsýsla Alþingi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Þetta hefur aldrei gerst áður að sögn Hafþórs Eide Hafþórssonar hjá menningarmálaráðuneytinu. Hafþór telur þetta endurspegla þau auknu umsvif sem eru í íslenskri bókaútgáfu. „Í desember ákvað ráðherra að mæta þessari auknu fjárþörf sjóðsins með því nýta heimild í lögum um opinber fjármál og færa til fjárveitingar innan málaflokksins á árinu 2022, að upphæð 40 milljónir króna. Þær hafa nú þegar verið greiddar út. Endanlegar tölur um fjárþörf fyrir endurgreiðslusjóðinn árið 2022 liggja ekki fyrir en áætlað er að greiða það sem út af stendur í janúar næstkomandi þegar að endurnýjuð fjárheimild fyrir sjóðinn tekur gildi,“ segir Hafþór. Heiðar Ingi Svansson er formaður Félags íslenskra bókaútgefenda segir þetta rétt. Ráðherra hafi ákveðið að brúa bilið og segist hann þurfa að setjast niður með honum til að fá úr því skorið hvort það framlag reiknist þá til frádráttar því sem ætlað er í sjóðinn á næsta ári. Samkvæmt fjárlögum var framlag til sjóðsins 384,8 milljónir. Á næsta ári, eða 2023, er það svo samkvæmt fjárlögum 375,7 milljónir og hefur þá lækkað um 2 prósent á ári síðan að hún tók gildi árið 2019,“ útskýrir Heiðar Ingi. Upphaflegt framlag ríkisins í sjóðinn voru 400 milljónir en áskilin er aðhaldskrafa á öllum menningarsjóðum milli ára, sem útskýrir lækkunina frá gildistöku laganna. Í fyrra var sjóðurinn 392 milljónir og var þá ekki fullnýttur en samkvæmt skýrslu frá Rannís voru greiddar út 374 milljónir í fyrra.
Bókaútgáfa Stjórnsýsla Alþingi Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira