Skalf af stressi þegar hann hitti Messi Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 08:00 Mac Allister þurfti að hrista af sér stress og átti stóran þátt í titli Argentínumanna. Getty Images Alexis Mac Allister, nýkrýndur heimsmeistari og leikmaður Brighton Hove & Albion á Englandi, vissi ekki hvernig hann átti að haga sér þegar hann mætti fyrst á landsliðsæfingar með stjörnunni Lionel Messi. Mac Allister byrjaði heimsmeistaramótið á bekk Argentínu þegar liðið tapaði fyrir Sádi-Arabíu í fyrsta leik en vann sér svo inn sæti og var á meðal betri leikmanna liðsins á mótinu. Hann byrjaði úrslitaleik Argentínu og Frakklands og spilaði þar 116 mínútur áður en honum var skipt af velli. Þessi 24 ára leikmaður var spilandi í argentínsku deildinni fyrir rúmum tveimur árum síðan en hefur stimplað sig rækilega inn með Brighton á Englandi í ár. Hann tók lítinn sem engan þátt í forkeppni Argentínu fyrir HM og varð ekki fastamaður með landsliðinu fyrr en á heimsmeistaramótinu. Tólf af fjórtán landsleikjum hans hafa verið á þessu ári en hinir tveir voru árið 2019. Sveittur og skjálfandi Mac Allister er snúinn aftur til Brighton og var til viðtals á miðlum félagsins hvar hann greinir frá því hversu gríðarlega stressaður hann var þegar hann kom fyrst til æfinga með Lionel Messi. „Ég var svo stressaður að hendurnar mínar skulfu, segir Mac Allister. Ég er býsna feiminn náungi og var virkilega kvíðinn. En svo áttar maður sig á því hversu auðmjúkur hann er,“ „Við mættum til móts við landsliðið og hann var að borða kvöldmat. Ég fór að borðinu til að heilsa honum. Hendurnar á mér skulfu og ég var í svitakófi, en svo var það dásamlegt,“ Argentína HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Mac Allister byrjaði heimsmeistaramótið á bekk Argentínu þegar liðið tapaði fyrir Sádi-Arabíu í fyrsta leik en vann sér svo inn sæti og var á meðal betri leikmanna liðsins á mótinu. Hann byrjaði úrslitaleik Argentínu og Frakklands og spilaði þar 116 mínútur áður en honum var skipt af velli. Þessi 24 ára leikmaður var spilandi í argentínsku deildinni fyrir rúmum tveimur árum síðan en hefur stimplað sig rækilega inn með Brighton á Englandi í ár. Hann tók lítinn sem engan þátt í forkeppni Argentínu fyrir HM og varð ekki fastamaður með landsliðinu fyrr en á heimsmeistaramótinu. Tólf af fjórtán landsleikjum hans hafa verið á þessu ári en hinir tveir voru árið 2019. Sveittur og skjálfandi Mac Allister er snúinn aftur til Brighton og var til viðtals á miðlum félagsins hvar hann greinir frá því hversu gríðarlega stressaður hann var þegar hann kom fyrst til æfinga með Lionel Messi. „Ég var svo stressaður að hendurnar mínar skulfu, segir Mac Allister. Ég er býsna feiminn náungi og var virkilega kvíðinn. En svo áttar maður sig á því hversu auðmjúkur hann er,“ „Við mættum til móts við landsliðið og hann var að borða kvöldmat. Ég fór að borðinu til að heilsa honum. Hendurnar á mér skulfu og ég var í svitakófi, en svo var það dásamlegt,“
Argentína HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira