„Kaíró vinstri, inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2022 11:01 Ólafur Andrés og Bjarni Mark eru að undirbúa sig undir landsleiki í janúar. Sanjin Strukic/Getty Images/Start Bjarni Mark Antonsson Duffield og Ólafur Andrés Guðmundsson eru greinilega undirbúa sig nú fyrir komandi landsliðsverkefni. Bjarni Mark er í A-landsliðshóp Íslands í fótbolta á meðan Ólafur Andrés er á leiðinni á HM í handbolta. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landslið karla í fótbolta, ákvað að taka Bjarna Mark inn í hópinn sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar. Hinn 27 ára gamli Bjarni Mark spilar með Start í norsku B-deildinni en hefur einnig leikið með Brage og Kristianstad í Svíþjóð. Hann á að baki tvo A-landsleiki, vináttuleiki gegn Kanada og El Salvador árið 2020. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés er töluvert reyndari með landsliði Íslands heldur en Bjarni Mark. Þessi öfluga skytta hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2010 og verið hluti af íslenska landsliðinu frá þeim tíma. Hann leikur nú með GC Amicitia Zürich í Sviss. Ólafur Andrés er giftur systur Bjarna Marks og virðast þeir því hafa verið saman á Siglufirði yfir hátíðarnar ef marka má myndband sem Bjarni Mark setti á Twitter-síðu sína í gær, föstudag. Kairó vinstri inn á milli 1 og 2 og svo bara upp í skeitinn @oligudmundssonUndirbúningur í fullum gangi á Sigló pic.twitter.com/nx9oQ8nVY2— Bjarni Mark Duffield (@bjarnimark) December 30, 2022 „Kaíró vinstri inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin. Undirbúningur í fullum gangi á Sigló,“ skrifar Bjarni Mark við myndbandið. Nú er vona að undirbúningurinn hafi skilað sínu og þeir tveir – ásamt liðsfélögum sínum í fótbolta- og handboltalandsliðinu – blómstri í komandi verkefnum. Fréttin hefur verið uppfærð. Handbolti Fótbolti HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landslið karla í fótbolta, ákvað að taka Bjarna Mark inn í hópinn sem mætir Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í janúar. Hinn 27 ára gamli Bjarni Mark spilar með Start í norsku B-deildinni en hefur einnig leikið með Brage og Kristianstad í Svíþjóð. Hann á að baki tvo A-landsleiki, vináttuleiki gegn Kanada og El Salvador árið 2020. Hinn 32 ára gamli Ólafur Andrés er töluvert reyndari með landsliði Íslands heldur en Bjarni Mark. Þessi öfluga skytta hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2010 og verið hluti af íslenska landsliðinu frá þeim tíma. Hann leikur nú með GC Amicitia Zürich í Sviss. Ólafur Andrés er giftur systur Bjarna Marks og virðast þeir því hafa verið saman á Siglufirði yfir hátíðarnar ef marka má myndband sem Bjarni Mark setti á Twitter-síðu sína í gær, föstudag. Kairó vinstri inn á milli 1 og 2 og svo bara upp í skeitinn @oligudmundssonUndirbúningur í fullum gangi á Sigló pic.twitter.com/nx9oQ8nVY2— Bjarni Mark Duffield (@bjarnimark) December 30, 2022 „Kaíró vinstri inn á milli eitt og tvö og svo bara upp í skeytin. Undirbúningur í fullum gangi á Sigló,“ skrifar Bjarni Mark við myndbandið. Nú er vona að undirbúningurinn hafi skilað sínu og þeir tveir – ásamt liðsfélögum sínum í fótbolta- og handboltalandsliðinu – blómstri í komandi verkefnum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Handbolti Fótbolti HM 2022 í Katar Landslið karla í handbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira