Mikil fjölgun myglugreininga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2023 06:43 Stundum sést myglan ekki en ráðlegt er að ráðast í viðgerðir ef raki og einkenni gera vart við sig. Rannsóknarstofa Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri greindi 1.532 sýni í fyrra þar sem grunur lék á að myglu væri að ræða. Þetta er 22 prósenta fjölgun frá fyrra ári. Fleiri rannsóknarstofur á Íslandi greina myglusýni og þá eru sýni send til Danmörku þegar álagið er mikið. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Það er kúfur í þessu núna. Við erum að fá í fangið hús sem komin eru á tíma með viðhald eða endurbætur eða laga þarf vegna rakavandamála,“ hefur blaðið eftir Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur, líffræðingi hjá verkfræðistofunni Eflu. Hún segist telja að mygla hafi greinst í hundruð húsa í fyrra. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur, segir kannanir á raka- og lekavandamálum í íbúðarhúsum hafa leitt í ljós að á bilinu 30 til 50 prósent svarenda kannist við slík vandamál og þau séu þekkt bæði í eldri og nýrri húsum. Morgunblaðið hefur eftir Birni að það sé ekki skrýtið að opinberar byggingar séu að rata í fréttirnar vegna mygluvandamála en skorið hafi verið niður í viðhaldsmálum í kjölfar bankahrunsins. Þegar reglulegu viðhaldi sé ekki sinnt, skapist vandmál fyrr. Í nýrri byggingum þurfi að huga betur að frágangsmálum. Byggingariðnaður Mygla Heilbrigðismál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Fleiri rannsóknarstofur á Íslandi greina myglusýni og þá eru sýni send til Danmörku þegar álagið er mikið. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Það er kúfur í þessu núna. Við erum að fá í fangið hús sem komin eru á tíma með viðhald eða endurbætur eða laga þarf vegna rakavandamála,“ hefur blaðið eftir Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur, líffræðingi hjá verkfræðistofunni Eflu. Hún segist telja að mygla hafi greinst í hundruð húsa í fyrra. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur, segir kannanir á raka- og lekavandamálum í íbúðarhúsum hafa leitt í ljós að á bilinu 30 til 50 prósent svarenda kannist við slík vandamál og þau séu þekkt bæði í eldri og nýrri húsum. Morgunblaðið hefur eftir Birni að það sé ekki skrýtið að opinberar byggingar séu að rata í fréttirnar vegna mygluvandamála en skorið hafi verið niður í viðhaldsmálum í kjölfar bankahrunsins. Þegar reglulegu viðhaldi sé ekki sinnt, skapist vandmál fyrr. Í nýrri byggingum þurfi að huga betur að frágangsmálum.
Byggingariðnaður Mygla Heilbrigðismál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira