Nei eða Já: „Verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. janúar 2023 09:01 Los Angeles Lakers myndi gera umspil NBA deildarinnar enn meira spennandi en það virðist nú þegar ætla að verða. Lachlan Cunningham/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort Memphis Grizzlies ætti að gera eitthvað á leikmannamarkaðnum, hversu gott umspilið verður, hversu góður Nikola Jokić er að senda boltann og hvort Anthony Edwards á bjartari framtíð en LaMelo Ball. Í liðnum „Nei eða Já“ setur Kjartan Atli Kjartansson fram fullyrðingu fyrir sérfræðinga þáttarins. Þurfa þeir að svara fullyrðingunni játandi eða neitandi, og rökstyðja svör sín í kjölfarið. Memphis á að vera aggresíft á leikmannamarkaðnum og leita sér að stjörnu „Ég ætla að segja að þeir eigi að vera aggressífir á markaðnum. Er ekki að tala um að þeir eigi að fara fram úr sér og ætla sér einhverja Kevin Durant týpu eins og við vorum að tala um í haust,“ sagði Hörður Unnsteinsson eftir að hafa bent á að Memphis væru efstur í Vesturdeildinni ásamt Denver Nuggets sem stendur. Hörður rökstuddi ákvörðun sína með þeirri staðreynd að Ja Morant væri ef til vill ekki leikmaður sem yrði enn á hátindi sínum um þrítugt en hann væri „rosaleg sprengja núna.“ „Hann er ferskvara,“ bætti Kjartan Atli við. Besta umspil sögunnar verður á þessu tímabili „Örugglega, mér finnst það geðveikt. Búinn að vera mjög hrifinn af þessu, var smá skeptískur en mér finnst þetta geðveikt. Mjög skemmtilegt þó þetta sé í grunninn mjög ósanngjarnt því þú ert með svo langa deildarkeppni,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Sérstaklega ef við fáum Lakers inn í þetta, verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta,“ bætti Hörður við. Nikola Jokić er besti sendingarmaður allra tíma „Ég setti þetta á blaðið og er að fara svara þessu, er ekki einu sinni búinn að pæla í því,“ sagði Hörður um þessa fullyrðingu. Svar Harðar sem og umræðu þeirra þremenninga má sjá hér að neðan. Klippa: Nei eða Já: Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Í liðnum „Nei eða Já“ setur Kjartan Atli Kjartansson fram fullyrðingu fyrir sérfræðinga þáttarins. Þurfa þeir að svara fullyrðingunni játandi eða neitandi, og rökstyðja svör sín í kjölfarið. Memphis á að vera aggresíft á leikmannamarkaðnum og leita sér að stjörnu „Ég ætla að segja að þeir eigi að vera aggressífir á markaðnum. Er ekki að tala um að þeir eigi að fara fram úr sér og ætla sér einhverja Kevin Durant týpu eins og við vorum að tala um í haust,“ sagði Hörður Unnsteinsson eftir að hafa bent á að Memphis væru efstur í Vesturdeildinni ásamt Denver Nuggets sem stendur. Hörður rökstuddi ákvörðun sína með þeirri staðreynd að Ja Morant væri ef til vill ekki leikmaður sem yrði enn á hátindi sínum um þrítugt en hann væri „rosaleg sprengja núna.“ „Hann er ferskvara,“ bætti Kjartan Atli við. Besta umspil sögunnar verður á þessu tímabili „Örugglega, mér finnst það geðveikt. Búinn að vera mjög hrifinn af þessu, var smá skeptískur en mér finnst þetta geðveikt. Mjög skemmtilegt þó þetta sé í grunninn mjög ósanngjarnt því þú ert með svo langa deildarkeppni,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Sérstaklega ef við fáum Lakers inn í þetta, verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta,“ bætti Hörður við. Nikola Jokić er besti sendingarmaður allra tíma „Ég setti þetta á blaðið og er að fara svara þessu, er ekki einu sinni búinn að pæla í því,“ sagði Hörður um þessa fullyrðingu. Svar Harðar sem og umræðu þeirra þremenninga má sjá hér að neðan. Klippa: Nei eða Já:
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
„Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. 9. janúar 2023 17:45
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum