Ísland á ekki einn af bestu handboltamönnum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 10:31 Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár með landsliði Íslands sem endaði í sjötta sæti á EM og liði Magdeburgar sem varð bæði þýskur meistari og heimsmeistari félagsliða. Getty/Sanjin Strukic Íslenskir handboltamenn fengu ekki náð fyrir augum sérfræðinganna eða handboltaáhugafólksins sem kusu um þá bestu í heimi ef marka má verðlaun Handball-Planet vefsins fyrir síðasta handboltaár. Þrettán blaðamenn frá tólf löndum víðs vegar að úr heiminum kusu um hver væri besti handboltamaður heims en fengu líka hjálp frá lesendum Handball-Planet síðunnar. Tæplega fimmtíu þúsund atkvæði voru greidd af þeim. Þetta var í tólfa sinn sem þessi verðlaun eru veitt en undanfarin ár hafa Daninn Mikkel Hansen og Norðmaðurinn Sander Sagosen skipts á að vinna þau. Norðurlandabúar hafa eignað sér þessu verðlaun fimm ár í röð eða síðan spænski markvörðurinn Arpad Sterbik var kosinn árið 2017. Jim is the best! @Gotte24 #Handball https://t.co/0v3vA6BSnA— Handball Planet (@Handball_Planet) January 10, 2023 Svíinn Jim Gottfridsson var kosinn besti handboltamaður heims á síðasta ári en hann leiddi meðal annars sænska landsliðin til Evrópumeistaratitils sem var sá fyrsti hjá Svíum í tuttugu ár. Gottfridsson er svo sem vel að kosningunni kominn enda algjör lykilmaður í sænska Evrópumeistaraliðinu sem og í þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Það sem er furðulegt að enginn íslenskur leikmaður sé meðal þeirra bestu þrátt fyrir að einn þeirra hafi átt eitt besta ár íslensk handboltamanns. Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár þar sem hann var bæði markakóngur Evrópumótsins, Þýsakalandsmeistari, heimsmeistari félagsins og var kosinn besti leikmaður þýsku deildarinnar, sterkustu deildar í heimi. Það dugði þó ekki Ómari Inga til að vera meðal sex bestu handboltamanni í heimi sérfræðinga og lesenda Handball-Planet vefsins. Næstir á eftir Gottfridsson voru Spánverjinn Aleix Gomez, Frakkinn Dika Mem, Daninn Mikkel Hansen, Svíinn Hampus Wanne og spænski markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas. Ómar Ingi er því ekki einu sinni bestur í sinni stöðu því Barcelona leikmaðurinn Dika Mem er á undan honum. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Sjá meira
Þrettán blaðamenn frá tólf löndum víðs vegar að úr heiminum kusu um hver væri besti handboltamaður heims en fengu líka hjálp frá lesendum Handball-Planet síðunnar. Tæplega fimmtíu þúsund atkvæði voru greidd af þeim. Þetta var í tólfa sinn sem þessi verðlaun eru veitt en undanfarin ár hafa Daninn Mikkel Hansen og Norðmaðurinn Sander Sagosen skipts á að vinna þau. Norðurlandabúar hafa eignað sér þessu verðlaun fimm ár í röð eða síðan spænski markvörðurinn Arpad Sterbik var kosinn árið 2017. Jim is the best! @Gotte24 #Handball https://t.co/0v3vA6BSnA— Handball Planet (@Handball_Planet) January 10, 2023 Svíinn Jim Gottfridsson var kosinn besti handboltamaður heims á síðasta ári en hann leiddi meðal annars sænska landsliðin til Evrópumeistaratitils sem var sá fyrsti hjá Svíum í tuttugu ár. Gottfridsson er svo sem vel að kosningunni kominn enda algjör lykilmaður í sænska Evrópumeistaraliðinu sem og í þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Það sem er furðulegt að enginn íslenskur leikmaður sé meðal þeirra bestu þrátt fyrir að einn þeirra hafi átt eitt besta ár íslensk handboltamanns. Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár þar sem hann var bæði markakóngur Evrópumótsins, Þýsakalandsmeistari, heimsmeistari félagsins og var kosinn besti leikmaður þýsku deildarinnar, sterkustu deildar í heimi. Það dugði þó ekki Ómari Inga til að vera meðal sex bestu handboltamanni í heimi sérfræðinga og lesenda Handball-Planet vefsins. Næstir á eftir Gottfridsson voru Spánverjinn Aleix Gomez, Frakkinn Dika Mem, Daninn Mikkel Hansen, Svíinn Hampus Wanne og spænski markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas. Ómar Ingi er því ekki einu sinni bestur í sinni stöðu því Barcelona leikmaðurinn Dika Mem er á undan honum.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Sjá meira