Ísland á ekki einn af bestu handboltamönnum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 10:31 Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár með landsliði Íslands sem endaði í sjötta sæti á EM og liði Magdeburgar sem varð bæði þýskur meistari og heimsmeistari félagsliða. Getty/Sanjin Strukic Íslenskir handboltamenn fengu ekki náð fyrir augum sérfræðinganna eða handboltaáhugafólksins sem kusu um þá bestu í heimi ef marka má verðlaun Handball-Planet vefsins fyrir síðasta handboltaár. Þrettán blaðamenn frá tólf löndum víðs vegar að úr heiminum kusu um hver væri besti handboltamaður heims en fengu líka hjálp frá lesendum Handball-Planet síðunnar. Tæplega fimmtíu þúsund atkvæði voru greidd af þeim. Þetta var í tólfa sinn sem þessi verðlaun eru veitt en undanfarin ár hafa Daninn Mikkel Hansen og Norðmaðurinn Sander Sagosen skipts á að vinna þau. Norðurlandabúar hafa eignað sér þessu verðlaun fimm ár í röð eða síðan spænski markvörðurinn Arpad Sterbik var kosinn árið 2017. Jim is the best! @Gotte24 #Handball https://t.co/0v3vA6BSnA— Handball Planet (@Handball_Planet) January 10, 2023 Svíinn Jim Gottfridsson var kosinn besti handboltamaður heims á síðasta ári en hann leiddi meðal annars sænska landsliðin til Evrópumeistaratitils sem var sá fyrsti hjá Svíum í tuttugu ár. Gottfridsson er svo sem vel að kosningunni kominn enda algjör lykilmaður í sænska Evrópumeistaraliðinu sem og í þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Það sem er furðulegt að enginn íslenskur leikmaður sé meðal þeirra bestu þrátt fyrir að einn þeirra hafi átt eitt besta ár íslensk handboltamanns. Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár þar sem hann var bæði markakóngur Evrópumótsins, Þýsakalandsmeistari, heimsmeistari félagsins og var kosinn besti leikmaður þýsku deildarinnar, sterkustu deildar í heimi. Það dugði þó ekki Ómari Inga til að vera meðal sex bestu handboltamanni í heimi sérfræðinga og lesenda Handball-Planet vefsins. Næstir á eftir Gottfridsson voru Spánverjinn Aleix Gomez, Frakkinn Dika Mem, Daninn Mikkel Hansen, Svíinn Hampus Wanne og spænski markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas. Ómar Ingi er því ekki einu sinni bestur í sinni stöðu því Barcelona leikmaðurinn Dika Mem er á undan honum. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Þrettán blaðamenn frá tólf löndum víðs vegar að úr heiminum kusu um hver væri besti handboltamaður heims en fengu líka hjálp frá lesendum Handball-Planet síðunnar. Tæplega fimmtíu þúsund atkvæði voru greidd af þeim. Þetta var í tólfa sinn sem þessi verðlaun eru veitt en undanfarin ár hafa Daninn Mikkel Hansen og Norðmaðurinn Sander Sagosen skipts á að vinna þau. Norðurlandabúar hafa eignað sér þessu verðlaun fimm ár í röð eða síðan spænski markvörðurinn Arpad Sterbik var kosinn árið 2017. Jim is the best! @Gotte24 #Handball https://t.co/0v3vA6BSnA— Handball Planet (@Handball_Planet) January 10, 2023 Svíinn Jim Gottfridsson var kosinn besti handboltamaður heims á síðasta ári en hann leiddi meðal annars sænska landsliðin til Evrópumeistaratitils sem var sá fyrsti hjá Svíum í tuttugu ár. Gottfridsson er svo sem vel að kosningunni kominn enda algjör lykilmaður í sænska Evrópumeistaraliðinu sem og í þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Það sem er furðulegt að enginn íslenskur leikmaður sé meðal þeirra bestu þrátt fyrir að einn þeirra hafi átt eitt besta ár íslensk handboltamanns. Ómar Ingi Magnússon átti magnað ár þar sem hann var bæði markakóngur Evrópumótsins, Þýsakalandsmeistari, heimsmeistari félagsins og var kosinn besti leikmaður þýsku deildarinnar, sterkustu deildar í heimi. Það dugði þó ekki Ómari Inga til að vera meðal sex bestu handboltamanni í heimi sérfræðinga og lesenda Handball-Planet vefsins. Næstir á eftir Gottfridsson voru Spánverjinn Aleix Gomez, Frakkinn Dika Mem, Daninn Mikkel Hansen, Svíinn Hampus Wanne og spænski markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas. Ómar Ingi er því ekki einu sinni bestur í sinni stöðu því Barcelona leikmaðurinn Dika Mem er á undan honum.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita